Velferðarráð

14. fundur 11. september 2017 kl. 16:15 - 18:37 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
 • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Magnea Guðrún Guðmundardóttir varamaður
 • Sverrir Óskarsson varaformaður
 • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Almenn erindi

1.1709352 - Fundargerð 38. fundar félagsþjónustunefndar Sambandsins

Lagt fram til kynningar.

Rekstrardeild

2.1701174 - Teymisfundir 2017

Kynning deildarstjóra
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:22

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.17051431 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2017

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:35

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1610154 - Áætlun um stofnun búsetuúrræðis á Nýbýlavegi 30

Lagt fram til kynningar.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:40

Þjónustudeild fatlaðra

5.1709324 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:50

Þjónustudeild fatlaðra

6.1111113 - Sumardvöl í Reykjadal

Velferðarráð samþykkir tillögu deildarstjóra enda rúmast hún innan fjárhagsáætlunar.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:00

Þjónustudeild fatlaðra

7.1005111 - Beiðni um styrk frá Samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Velferðarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:26

Þjónustudeild fatlaðra

8.17081875 - Áfrýjun vegna stuðningsþjónustu

Máli frestað til næsta fundar

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:30

Þjónustudeild fatlaðra

9.1709371 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:52

Þjónustudeild fatlaðra

10.17081511 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:53

Rekstrardeild

11.1706674 - Þjónustudeild fatlaðra. Stöðuskýrsla

Velferðarráð þakkar fyrir áhugarverða kynningu.

Önnur mál

12.1709544 - Ársskýrsla velferðarsviðs 2016

Ársskýrsla Velferðarsviðs fyrir 2016 lögð fram. Velferðarráð þakkar kærlega fyrir ítarlega og greinargóða skýrslu.

Fundi slitið - kl. 18:37.