Velferðarráð

21. fundur 08. janúar 2018 kl. 16:15 - 18:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
 • Sverrir Óskarsson varaformaður
 • Þráinn Hallgrímsson varamaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Signý Þórðardóttir varamaður
Starfsmenn
 • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1701174 - Teymisfundir 2017

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1801140 - Teymisfundir 2018

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:19

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1712764 - Áfangaheimilið N30

Nýtt áfangaheimili var opnað í Kópavogi 1. desember 2017. Velferðarráði var kynnt rekstur þess.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:22

Þjónustudeild fatlaðra

4.1211043 - Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna

Lagt fram. Velferarráð samþykkir tillögu starfsmanna í þjónustudeild fatlaðra.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:30

Önnur mál

5.1712718 - Gegn kynferðisofbeldi og áreitni

Lagt fram.Velferðarráð þakkar kærlega fyrir framlögð gögn og upplýsingar. Mikilvægt er að halda áfram eftirfylgni og umræðum um málið.

Önnur mál

6.1712929 - Barnavernd

Samstarf barnaverndar við leikskólana Álfaheiði og Efstahjalla. Kynning á tilraunaverkefni.
Fram fór kynning á samstarfsverkefni barnaverndar og leikskóla í Kópavogsbæ. Velferðarráð þakkar góða kynningu og fagnar auknu samstarfi á milli barnaverndar og annarra stofnanna.

Gestir

 • Anna Eygló Karlsdóttir - mæting: 17:06

Önnur mál

7.1710524 - Kynningar fyrir velferðarráð

Mikilvægi forvarna
Sviðsstjóri kynnti fyrir ráðinu mögulegar breyttar áherslur er varða fyrirbyggjandi aðgerðir í málefnum barna og fjölskyldna þeirra.

Fundi slitið - kl. 18:40.