Velferðarráð

23. fundur 12. febrúar 2018 kl. 16:15 - 17:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
 • Sverrir Óskarsson varaformaður
 • Þráinn Hallgrímsson varamaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 2018

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1802188 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2018

Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 16:26

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1801264 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Tillögur um breytingar á 17. 28. gr. og 30. gr.

Velferðarráð frestar afgreiðslu á 17.gr, 28 gr. og 30 gr. reglna um fjárhagsaðstoð til næsta fundar.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 16:35

Þjónustudeild fatlaðra

4.1412175 - Umsagnamál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn nr 1412175 um endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 16:55

Þjónustudeild fatlaðra

5.1802202 - Reglur um stuðningsþjónustu

Velferðarráð samþykkti fyrir sitt leyti breytingu á reglum um stuðningsþjónustu fyrir fatlaða.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 16:57

Þjónustudeild fatlaðra

6.1410282 - Óskað eftir samstarfssamningi við Kópavogsbæ

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á samstarfssamningi við Specalisterne.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 16:59

Þjónustudeild fatlaðra

7.1712958 - Lögblindir - leigubílaakstur

Velferðarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:01

Rekstrardeild

8.1802191 - Sérstakur húsnæðisstuðningur. Breyting á reglum.

Lagðar voru fram tillögur að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Velferðarráð samþykkti breytingarnar fyrir sitt leyti.

Gestir

 • Atli Sturluson. - mæting: 17:16

Önnur mál

9.1802186 - Fundargerð 40. fundar félagsþjónustunefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Lagt fram til kynningar.

Önnur mál

10.1802190 - Fundargerð 41. fundar félagsþjónustunefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Lagt fram til kynningar.

Önnur mál

11.1710454 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2018

Velferðarráð samþykkir að veita 900.000kr. styrk til Stígamóta.

Önnur mál

12.16031350 - Styrkumsókn klúbbsins Geysis

Velferðarráð frestar afgreiðslu málsins og felur starfsmönnum að afla frekari upplýsinga.

Fundi slitið - kl. 17:40.