Velferðarráð

25. fundur 12. mars 2018 kl. 16:15 - 18:05 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Magnea Guðrún Guðmundardóttir varamaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Almenn erindi

1.1710524 - Kynning á öldungaráði Kópavogsbæjar

Fram fór kynning á öldungaráði Kópavogs. Velferðarráð þakkar formanni ráðsins Kareni E. Halldórsdóttur og Þórarni Þórarinssyni varaformanni og fulltrúa eldri borgara góða kynningu.

Gestir

  • Karen Elísabet Halldórsdóttir - mæting: 16:15
  • Þórarinn Þórarinsson - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1801140 - Teymisfundir 2018

Lagt fram til upplýsinga.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:04

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1803760 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:06

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1801264 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Tillögur um breytingar á 17. 28. gr. og 30. gr.

Velferðarráð samþykkir framlagðar tillögur um breytingar á 17.gr, 28 gr. og 30 gr. í reglum Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Breytingar á 30 gr. varða hækkun á viðmiðunarfjárhæð að undanskildum barnabótum og veita aðstoð í 12 mánuði í stað 9. Þessar breytingar eru sérstaklega til þess fallnar að styðja við barnafjölskyldur sem búa við fátækt.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:14

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1802502 - Tillaga um breytingu á stigakerfi félagslegra leiguíbúða

Velferðarráð samþykkir tillögu að breytingum á tekjuviðmiðum í stigakerfi félagslegra leiguíbúða.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:42

Ráðgjafa og íbúðadeild

6.1803745 - Þjónusta Vinnumálastofnunar við atvinnuleitendur án bótaréttar

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:43

Þjónustudeild fatlaðra

7.1803666 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:52

Þjónustudeild fatlaðra

8.1803667 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:52

Þjónustudeild fatlaðra

9.1304174 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:53

Þjónustudeild fatlaðra

10.1802670 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:54

Þjónustudeild fatlaðra

11.1403699 - Umsagnamál, Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn um endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:55

Þjónustudeild fatlaðra

12.17081875 - Umsókn vegna stuðningsþjónustu

Velferðarráð samþykkir að veita 80 tíma á mánuði til viðbótar við núverandi þjónustu í sex mánuði til reynslu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 17:57

Þjónustudeild fatlaðra

13.1803742 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 18:00

Fundi slitið - kl. 18:05.