Velferðarráð

28. fundur 14. maí 2018 kl. 16:15 - 18:10 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Magnea Guðrún Guðmundardóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 2018

Lagt fram til kynningar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1802248 - Kvörtun varðandi félagslegt leiguhúsnæði. Beiðni um upplýsingar og gögn

Lagt fram til upplýsinga.

Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1805199 - Félagslegar leiguíbúðir. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.18031300 - Félagslegar leiguíbúðir og gæludýrahald

Velferðarráð samþykkir tillögu Kristínar Sævarsdóttur um breytingar á reglum um gæludýrahald í félagslegum íbúðum sem lögð var fram þann 9. apríl sl. Tillagan er um að leyfilegt verði að halda hund eða kött í félagslegum íbúðum í eigu Kópavogsbæjar. Leyfið verði háð eftirfarandi skilyrðum:

a)Sé um sameiginlegan inngang að ræða er hunda- og kattahald háð samþykki 2/ 3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang eða stigagang. (skv lögum um fjöleignarhús og reglum um katta- og hundahald í Kópavogi).
b)Hunda- og kattahald í félagslegum íbúðum með sérinngangi er leyfilegt.Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1805200 - Lýðháskólinn á Flateyri

Velferðarráð samþykkir að veita styrk sem nemur 900.000 kr. til Lýðháskólans á Flateyri skólaárið 2018-2019. Fjármagn verður tekið af fjárhagsaðstoðarlið.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

6.1306393 - Stuðningsfjölskylda fyrir fatlaða, umsókn um leyfi

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

7.1803923 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

8.1804617 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

9.1804705 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

10.1411456 - Umsagnarmál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

11.1311545 - Beiðni um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

12.1805283 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir leyfi stuðningsfjölskyldu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

13.1805284 - Aukning á félagslegri og frekari liðveislu vegna uppsagnar heimahjúkrunar HH á þjónustu

Velferðarráð vísar málinu til sviðsstjóra velferðarsviðs til afgreiðslu.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

14.1805288 - Áfrýjun vegna ákvörðun deildafundar dags. 10 apríl 2018.

Velferðarráð frestar málinu.

Rekstrardeild

15.1710524 - Kynning á leigufjárhæðum í félagslegum leiguíbúðum

Velferðarráð frestar málinu.
Anna Eygló Karlsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Barnavernd

16.1805059 - Tilraunaverkefni um sérúrræði

Lagt fram til kynningar.
Anna Eygló Karlsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Barnavernd

17.1710524 - Kynning um foreldraráðgjöf

Velferðarráð fagnar þessu framtaki velferðarsviðs sem endurspeglar m.a. mikilvægi þess að lögð sé áhersla á forvarnir.
Gauja Hálfdánardóttir sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild aldraðra

18.1706547 - Áfrýjun vegna ákvörðunar deildarfundar dags. 28.mars 2018.

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 18:10.