Velferðarráð

29. fundur 24. maí 2018 kl. 16:15 - 17:25 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Magnea Guðrún Guðmundardóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 2018

Lagt fram til kynningar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1802188 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2018

Lagt fram til kynningar.

Þjónustudeild fatlaðra

3.1805813 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir leyfi stuðningsfjölskyldu.

Þjónustudeild fatlaðra

4.1411232 - Áfrýjun á synjun um aukningu á stuðningsþjónustu

Fært í trúnaðarbók.

Þjónustudeild fatlaðra

5.1805774 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Þjónustudeild fatlaðra

6.1805978 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Þjónustudeild fatlaðra

7.1805980 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir leyfi stuðningsfjölskyldu.

Önnur mál

8.1206436 - Önnur mál-fyrirspurn

Velferðarsviði er falið að útfæra verklagsreglur samanborið við það sem fram fór á fundi.

Fundi slitið - kl. 17:25.