Velferðarráð

31. fundur 27. ágúst 2018 kl. 16:15 - 18:09 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varaformaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.18061027 - Kosning varaformanns velferðarráðs

Björg Baldursdóttir var kosin varaformaður velferðarráðs.

Almenn erindi

2.1408527 - Fundartími

Fundardagar velferðarráðs árið 2018
Fundartími ráðsins var ákveðinn 2. og 4. hvern mánudag í mánuði kl.16.15.

Almenn erindi

3.18061001 - Kynning á velferðarsviði

Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri velferðarsviðs, kynnti starfsemi sviðsins

Almenn erindi

4.1806994 - Önnur mál

Jón Júlíusson, deildarstjóri íþróttadeildar, mætti á fundinn og lagði jafnframt fram minnisblað sbr. bókun velferðarráðs 25. júní 2018. Velferðarráð þakkar góða kynningu. Ráðið fagnar áherslu á bætt aðgengi fatlaðs fólks í sundlaugum bæjarins og hvetur til áframhaldandi vinnu þar að lútandi.

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1801140 - Teymisfundir 26-34

Lagt fram til upplýsingar
Lagt fram til upplýsingar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

6.1712764 - Áfangaheimilið N30

Svar við fyrirspurn S. Kristínar Sævarsdóttur á fundi velferðarráðs þann 25. júní 2018
Lagt fram.
Kristín Sævarsdóttir þakkaði fyrir svarið.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Ráðgjafa og íbúðadeild

7.1802188 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2018

Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Kristín Sævarsdóttir, Donata H. Bukowska, Andrés Pétursson og Sigurbjörg Erla Egilsdóttir lögðu fram eftirfarandi bókun: "Fulltrúar minnihlutans brýna Kópavogsbæ til að standa betur að því að leysa vanda þeirra sem eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði."
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

8.1208060 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að gerast stuðningsfjölskylda.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

9.1808775 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

10.1505746 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að gerast stuðningsfjölskylda.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

11.18081611 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

12.1808646 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

13.1411234 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að gerast stuðningsfjölskylda.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild aldraðra

14.18081400 - Tímabundin staða sérfræðings í þjónustudeild aldraðra

Lagt fram til upplýsingar.

Fundi slitið - kl. 18:09.