Velferðarráð

37. fundur 10. desember 2018 kl. 16:15 - 17:39 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Tómas Þór Tómasson varamaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Andrés Pétursson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 2018

Fundir 46 til 49 lagðir fram til kynningar.
Lagt fram.

Gestir

 • Berglind Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1812422 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Velferðarráð staðfesti ákvörðun teymisfundar. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Berglind Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1707098 - Samningur um þjónustu Hugarafls

Lagt fyrir til samþykktar
Velferðarráð samþykkti fyrirlagðan samning með þeirri breytingu að hann gildi í átta mánuði.

Gestir

 • Berglind Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1411232 - Áfrýjun á synjun um aukningu á stuðningsþjónustu

Velferðarráð samþykkti beiðni um aukna þjónustu. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:10

Þjónustudeild fatlaðra

5.1811128 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð synjaði umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:10

Þjónustudeild fatlaðra

6.1811070 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð synjaði umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:10

Þjónustudeild fatlaðra

7.1812299 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:10

Þjónustudeild fatlaðra

8.1208562 - NPA - staða mála

Lagt fram til upplýsingar
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:10

Þjónustudeild aldraðra

9.1812356 - Greinargerð um dagdvalar- og hjúkrunarrými

Lagt fram til umræðu að beiðni sviðsstjóra.
Fyrir liggur samantekt um fjölda hjúkrunarrýma og dagdvalarrýma í Kópavogi og fjölda aldraðra á biðlistum eftir þessum úrræðum. Velferðarráð leggur áherslu á mikilvægi þjónustu við þennan aldurshóp og að núverandi þjónustugeta annar ekki þeim þjónustuþörfum sem eru til staðar og þá sérstaklega með tilliti til fjölda hjúkrunarrýma og dagdvalarrýma í bæjarfélaginu. Þrátt fyrir að starfsmannahald hafi verið styrkt og innlitsþjónusta aukin, þarf að gera betur til að mæta auknum þjónustuþörfum eldri Kópavogsbúa. Sérstaklega er knýjandi þörf fyrir frekari uppbyggingu hjúkrunarrýma og fjölgun dagdvalarrýma, sem bæjarfélagið hefur, með takmörkuðum árangri, lagt áherslu á á undanförnum árum. Að auki þarf að styrkja grunnþjónustu í nærumhverfinu með öllum mögulegum ráðum. Velferðarráð felur sviðsstjóra að koma með tillögur að endurskoðun og breyttum áherslum í heimaþjónustu á næsta fund ráðsins.

Þjónustudeild aldraðra

10.1811529 - Fundir stjórnenda í heimaþjónustu

Fundargerð frá 17.október 2018 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

11.1811065 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2019

Bæjarráð vísaði málinu til afgreiðslu velferðarráðs 8. nóvember 2018.
Velferðarráð samþykkti að styrkja Stígamót um 930.000,- krónur fyrir árið 2019.

Fundi slitið - kl. 17:39.