Velferðarráð

41. fundur 25. febrúar 2019 kl. 16:15 - 17:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Guðrún Sigurborg Viggósdóttir varamaður
 • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Andrés Pétursson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1901096 - Teymisfundir 2019

Fundargerðir 7 og 8 lagðar fram til upplýsingar
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

2.1902524 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda.

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Þjónustudeild fatlaðra

3.1809029 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Þjónustudeild fatlaðra

4.1310526 - NPA samningar - einingaverð

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlagða tillögu um breytingu á einingaverðum fyrir sitt leyti.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Þjónustudeild fatlaðra

5.16091082 - Notendaráð vegna málefna fatlaðs fólks

Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Þjónustudeild aldraðra

6.1901100 - Tillaga að breyttri gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlagða tillögu um breytingu á gjaldskrá fyrir sitt leyti.

Þjónustudeild aldraðra

7.1902587 - Eftirlitsheimsókn Lyfjastofnunar í Roðasali janúar 2019

Eftirlitsgerð og úrbótaáætlanir lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

8.18031170 - Endurnýjun þjónustusamnings við Heimahjúkrun höfuðborgarsvæðisins

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlögð samningsdrög fyrir sitt leyti, með orðalagsbreytingum skv. því sem fram kom á fundinum.

Fundi slitið - kl. 17:40.