Velferðarráð

43. fundur 21. mars 2019 kl. 16:15 - 17:22 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir varaformaður
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Tómas Þór Tómasson varamaður
 • Andrés Pétursson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1903535 - Teymisfundir 2019

11. og 12. fundur lagðir fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1812760 - Úthlutunarhópur 2019

Fundargerð 154. fundar lögð fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1903498 - Áfrýjun. Umsókn um félagslega leiguíbúð

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð staðfesti ákvörðun deildar. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1903717 - Áfrýjun vegna stuðningsþjónustu

Afgreiðslu frestað. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

5.1903713 - Áfrýjun vegna stuðningsþjónustu

Afgreiðslu frestað. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

6.1308086 - Eftirlit með þjónustu við fatlað fólk

Lagt fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Önnur mál

7.1812499 - Ferðaþjónusta aldraðra og fatlaðra

Sviðsstjóri greindi frá stöðu mála.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Fundi slitið - kl. 17:22.