Velferðarráð

44. fundur 08. apríl 2019 kl. 16:15 - 16:59 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
 • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
 • Helga María Hallgrímsdóttir varamaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
 • Andrés Pétursson aðalmaður
 • Hákon Helgi Leifsson vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Rannveig María Þorsteinsdóttir yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1904025 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Lagt fram til afgreiðslu.
Skráð í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1904124 - Félagsleg leiguíbuð. Áfrýjun

Lagt fram til afgreiðslu.
Skráð í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

3.1904041 - Stuðningsfjölskylda - umsagnamál

Lagt fram til afgreiðslu.
Skráð í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:35

Þjónustudeild fatlaðra

4.1904347 - Stuðningsfjölskylda - umsagnarmál

Lagt fram til afgreiðslu.
Skráð í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:35

Þjónustudeild aldraðra

5.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

11. og 12. fundur lagðir fram til upplýsingar.
Skráð í trúnaðarbók.

Gestir

 • Herdís Björnsdóttir - mæting: 16:41

Fundi slitið - kl. 16:59.