Velferðarráð

45. fundur 13. maí 2019 kl. 16:15 - 18:03 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1903535 - Teymisfundir 2019

Fundir 13 - 18 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1812760 - Úthlutunarhópur 2019

155. úthlutunarfundur lagður fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

3.1904752 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

4.1904565 - Umsagnarmál - Stuðningafjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

5.1904490 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

6.1904960 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

7.1904407 - Erindi: Áskorun til sveitafélaga um að fara eftir ákvæðum reglugerðar nr. 1050/2018 um framkvæmd NPA

Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

8.1901639 - Endurskoðun á reglum um NPA

Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

9.1901896 - Endurskoðun á reglum í ferðaþjónustu

Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

10.16091082 - Notendaráð vegna málefna fatlaðs fólks

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlögð drög að erindisbréfi fyrir sitt leyti og vísaði til bæjarráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild aldraðra

11.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundir 13 - 16 lagðir fram til upplýsingar
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

12.15062235 - Vegna breyttrar gjaldskrár

Erindi lagt fram munnlega.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

13.1811529 - Fundir stjórnenda í heimaþjónustu

Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

14.1905166 - Styrkumsókn fyrir árið 2019

Lagt fram til afgreiðslu.
Samþykkt var að styrkja Klúbbinn Geysi um 500.00 krónur fyrir starfsemi árið 2019.

Fundi slitið - kl. 18:03.