Velferðarráð

46. fundur 27. maí 2019 kl. 16:15 - 17:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Jón Finnbogason varamaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.1905584 - Búsetuúrræði fyrir þolendur heimilisofbeldis

Lagt fram til upplýsingar.
Velferðarráð fagnar því að í notkun hafi verið tekið búsetuúrræði fyrir þolendur heimilisofbeldis í bæjarfélaginu.

Gestir

  • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

2.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundir 16-18 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

3.1806962 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að endurnýja leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

4.1901896 - Endurskoðun á reglum í ferðaþjónustu

Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

5.1905602 - Endurskoðun á reglum um akstursþjónustu aldraðra

Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

6.1901639 - Endurskoðun á reglum um NPA

Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:36

Fundi slitið - kl. 17:40.