Velferðarráð

50. fundur 23. september 2019 kl. 16:15 - 17:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1909434 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Lagt fram til afgreiðslu
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1909545 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð.

Lagt fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1904957 - Kæra nr. 157/2019 vegna riftunar leigusamnings

Úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála dags. 19. ágúst 2019 lagður fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundir 27-30 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:23

Þjónustudeild fatlaðra

5.1909450 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda dags. 27. ágúst 2019, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:23

Þjónustudeild fatlaðra

6.1310526 - NPA samningar - einingaverð

Greinargerð deildarstjóra dags. 19. september 2019, ásamt þar til gerðum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti tillögu að hækkun einingaverðs NPA samninga fyrir sitt leyti og vísaði til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:23
  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild aldraðra

7.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundir 27-30 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

8.1909448 - Velferðartækni. Umsókn um styrk

Greinargerð deildarstjóra dags. 17. september 2019, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

9.1909555 - Umsókn um styrk til reksturs Bergsins headspace

Greinargerð verkefnastjóra dags, 13. september 2019, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fyrir liggur erindi frá Berginu headspace með ósk um rekstrarstyrk. Velferðarráð þakkar fyrir kynningu á þessu nýja úrræði sem mun vonandi nýtast ungu fólki vel.
Sviðsstjóra var falið að kynna sér úrræðið frekar og var styrkbeiðni vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.

Fundi slitið - kl. 17:40.