Velferðarráð

55. fundur 09. desember 2019 kl. 16:15 - 18:05 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
 • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Andrés Pétursson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Rannveig María Þorsteinsdóttir yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar
 • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
 • Pálmi Þór Másson lögfræðingur
 • Stefán Ómar Jónsson verkefnastjóri
 • Guðni Ágústsson
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Almenn erindi

1.1704157 - Endurskoðun á félagslega leiguhúsnæðiskerfinu.

Skýrsla samráðshóps um endurskoðun á félagslega leiguíbúðakerfinu lögð fram kynningar.
Lögð var fram eftirfarandi bókun:
"Með hliðsjón að mikilvægis þessa máls og róttækra tillagna sem koma fram í greinargerðinni þá harmar fulltrúar BF Viðreisnar að fulltrúar í velferðarráði hafi fyrst heyrt um vinnu þessarar nefndar og tillögur í fjölmiðlum. Það hefðu verið eðlilegri vinnubrögð að velferðarráð hefði haft möguleika á því að koma að vinnu þessarar nefndar á einhvern hátt á fyrri stigum.
Andrés Pétursson"

Fulltrúar Samfylkingar og Pírata taka undir bókun:
Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir
Donata Honkowicz Bukowska
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Gestir

 • Aðalsteinn Sigfússon - mæting: 16:15
 • Atli Sturluson - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1903535 - Teymisfundir 2019 velferðarráð

45. til 48. fundir lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:57

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1812760 - Úthlutunarhópur 2019

Fundur 162 lagður fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 17:05

Þjónustudeild fatlaðra

4.1912047 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 21. nóvember 2019, ásamt þar til greindum fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:12

Þjónustudeild fatlaðra

5.1912049 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 29.nóvember 2019, ásamt þar til greindum fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:12

Þjónustudeild fatlaðra

6.1912086 - Áfrýjun - ferðaþjónusta fatlaðra

Áfrýjun dags. 2. desember 2019, ásamt þar til greindum fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:14

Þjónustudeild fatlaðra

7.1908323 - Málefni erlendra ríkisborgara.

Greinargerðir deildarstjóra þjónustudeildar fatlaðra og barnaverndar dags. 15 nóvember 2019 lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:26
 • Anna Eygló Karlsdóttir - mæting: 17:26

Barnavernd

8.1912120 - Kynning á búsetuúrræði fyrir börn með neysluvanda

Lagt fram.

Gestir

 • Anna Eygló Karlsdóttir - mæting: 17:44

Fundi slitið - kl. 18:05.