Velferðarráð

63. fundur 11. maí 2020 kl. 16:22 - 17:19 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.2003109 - Viðbrögð vegna COVID-19 á velferðarsviði

Greinargerð verkefnastjóra, dags. 8.5.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir, verkefnastjóri - mæting: 16:22

Almenn erindi

2.1710524 - Kynningar fyrir velferðarráð

Upplýsingar um tilkynningar til barnaverndar. Greinargerð deildarstjóra, dags. 8.5.2020 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Almenn erindi

3.2005171 - Nýtt stöðugildi í barnavernd

Greinargerð deildarstjóra dags. 30.3.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2001152 - Teymisfundir

Fundargerðir 17. og 18. fundar lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:01

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.2001712 - Úthlutunarhópur félagslegs leiguhúsnæðis

Fundargerð 168. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:01

Þjónustudeild fatlaðra

6.2005128 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 24.04.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 17:19.