Velferðarráð

64. fundur 25. maí 2020 kl. 16:15 - 17:41 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2005757 - Breytingar á reglum um útleigu félagslegra leiguíbúða

Tillögur lögfræðings velferðarsviðs að breytingum á reglum um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis lagðar fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlagðar breytingar á reglum fyrir sitt leyti. Lögfræðingi velferðarsviðs var falið að gera breytingar á 17. og 20. grein til samræmis við umræður og leggja málið að því loknu fyrir bæjarráð til afgreiðslu.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:16
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:16

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2005807 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð.

Áfrýjun dags. 20. maí 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:16
  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:00
  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:16

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2005813 - Áfrýjun. Félagsleg leiguíbúð.

Áfrýjun dags. 21.05.2020 ásamt þar til gerðum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:16
  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:16
  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:00

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2005720 - Áfrýjun. Breyting á leiguverði.

Áfrýjun dags. 19.05.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:00
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:16
  • Ása A. Kristjánsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:16

Þjónustudeild fatlaðra

5.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 17.- 20. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:31

Þjónustudeild fatlaðra

6.1701751 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 13.05.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að starfa sem stuðningsforeldrar. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:31

Þjónustudeild fatlaðra

7.2005804 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 15.01.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsforeldri. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:31

Þjónustudeild fatlaðra

8.2005528 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 13.03.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsforeldrar. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:31

Þjónustudeild aldraðra

9.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 15.- 18. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:41.