Velferðarráð

65. fundur 08. júní 2020 kl. 16:15 - 18:39 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Guðrún Sigurborg Viggósdóttir varamaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2001152 - Teymisfundir 2020

Fundargerðir 19.-22.fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2001712 - Úthlutunarhópur 2020

Fundargerð 169. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Óskað var eftir greiningu á biðlista eftir félagslegu húsnæði á næsta fundi ráðsins.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2005972 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 25. maí 2020, ásamt þar til greindum fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2005720 - Áfrýjun. Breyting á leiguverði

Áfrýjun dags. 19.5.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu var frestað á fundi velferðarráðs 25.5.2020.
Fært í trúnaðarbók.
Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir vék af fundi undir þessum fundarlið.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15
  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 16:35

Þjónustudeild fatlaðra

5.2006239 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 22.05.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

6.2006113 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 06.03.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

7.2006292 - Áfrýjun. Ákvörðun deildarfundar 12.5.2020

Áfrýjun dags 3. júní 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

8.2006309 - Áfrýjun. Ákvörðun deildarfundar 12.5.2020.

Áfrýjun dags 4. júní 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

9.1103155 - Reglur um þjónustu við fatlað fólk

Velferðarráð felur velferðarsviði að útfæra nánar undir hvaða kringumstæðum sviðið veitir styrki til sérfræðiviðtala.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

10.1910648 - Innra eftirlit í málefnum fatlaðra Gbæ, Hfj, Kóp, Mos og Seltj.

Greinargerð deildarstjóra dags. 4.6.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Vísað til notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks til upplýsingar.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

11.2006261 - Búsetu- og stuðningsúrræði fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda

Greinargerð deildarstjóra dags. 4.6.2020 ásamt þar til greindu fylgiskjali lögð fram til afgreiðslu.
Hlé var gert á fundi kl.18:02.
Fundur hófst að nýju kl.18:09.

Velferðarráð samþykkir framlagða tillögu að uppbyggingu búsetu- og stuðningsúrræðis fyrir sitt leyti. Því til viðbótar kallar velferðarráð eftir samræmdri stefnumótun í málefnum barna og ungmenna með fjölþættan vanda þar sem ljóst er að um flókin mál er að ræða.

Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:33
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Barnavernd

12.2004314 - Framkvæmdaráætlun í barnaverndarmálum í Kópavogi árin 2019-2022

Framkvæmdaráætlun ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til kynningar.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:33

Þjónustudeild aldraðra

13.2003212 - Reglur um félagslega heimaþjónustu. Tillaga að breytingu.

Regludrög ásamt umsögn öldungaráðs lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir framlagða breytingu fyrir sitt leyti. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.

Þjónustudeild aldraðra

14.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð 12. fundar dags. 4.6.2020 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:39.