Velferðarráð

67. fundur 10. ágúst 2020 kl. 16:15 - 17:10 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Jón Finnbogason varamaður
 • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Einar Örn Þorvarðarson varamaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2001152 - Teymisfundir ráðgjafa- og íbúðadeildar

Fundargerðir 23.-30. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2001712 - Úthlutunarhópur félagslegra leiguíbúða

Fundargerð 170. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2007598 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun dags. 26. júní 2020, ásamt þar til greindum fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2008193 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun móttekin 5. ágúst 2020, ásamt þar til greindum fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

5.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 25.-30.fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Starfsmönnum sviðsins var falið að leggja fram drög að breytingum á reglum um ferðaþjónustu aldraðra til samræmis við þá umræðu sem fram fór á fundinum.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:41

Þjónustudeild fatlaðra

6.1705225 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn um endurnýjun dags. 25.maí 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að endurnýja leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:41

Þjónustudeild aldraðra

7.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 22.-24. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:10.