Velferðarráð

75. fundur 14. desember 2020 kl. 16:15 - 17:31 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.1903670 - Þjónustusamningur vegna ráðningar félagsliða til starfa við Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Fulltrúar Heimahjúkrunar höfuðborgarsvæðisins kynntu starfsemi heimahjúkrunar og endurhæfingarteymis, að ósk ráðsins sbr. bókun dags. 23.11.2020.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Gestir

  • Sigrún Kristín Barkardóttir, svæðisstjóri - mæting: 16:15
  • Ásbjörg Magnúsdóttir, teymisstjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

2.2011078 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19

8. stöðuskýrsla dags. 24.11. 2020 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2001152 - Teymisfundir

Fundargerðir 44.-47. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:05

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2009308 - Úthlutunarhópur félagslegs leiguhúsnæðis

Fundargerð 174. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:05

Þjónustudeild fatlaðra

5.2011620 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 31.10.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:20

Þjónustudeild fatlaðra

6.2012217 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn ódagsett, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:20

Þjónustudeild fatlaðra

7.2012191 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 23.11.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:20

Þjónustudeild fatlaðra

8.2010127 - Reglur um NPA - aðstoðarverkstjórn

Tillaga að útreikningum vegna aðstoðarverkstjórnar lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:20
  • Atli Sturluson, rekstrarstjóri - mæting: 17:23

Þjónustudeild fatlaðra

9.2004432 - Reglur um styrki til náms-, verkfæra og tækjakaupa skv. 25. gr.

Drög að reglum um styrki til verkfæra- og tækjakaupa lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti, að teknu tilliti til umræðu á fundinum. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:20

Þjónustudeild fatlaðra

10.2012236 - Kröfulýsingar fyrir heimili fatlaðs fólks

Kröfulýsingar fyrir heimili og íbúðarkjarna fatlaðs fólks í Kópavogi. Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:20

Fundi slitið - kl. 17:31.