Velferðarráð

83. fundur 26. apríl 2021 kl. 16:15 - 17:55 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
 • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
 • Karen E. Halldórsdóttir formaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Þjónustudeild fatlaðra

1.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 12.-16. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

2.2104550 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 26.02.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

3.2104544 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 07.04.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.2103238 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 23.02.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

5.1901639 - Endurskoðun á reglum um NPA

Tillaga að breytingum á reglum um NPA fyrir fatlað fólk í Kópavogi, ásamt fylgigögnum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð frestar afgreiðslu og óskar eftir umsögn lögfræðideildar.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

6.2104557 - Samstarfssamningur við NPA miðstöð

Nýr samstarfssamningur við NPA miðstöð ásamt greinargerð lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

11. mál á dagskrá var tekið fyrir að þessum lið loknum.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild aldraðra

7.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 12.- 16. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Halla Karí Hjaltested yfirgaf fund kl. 17:32

Þjónustudeild aldraðra

8.2104561 - Félagsleg heimaþjónusta. Stytting vinnuvikunnar

Greinargerð deildarstjóra dags. 21.4.2021 ásamt þar til greindu fylgiskjali lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

9.2103715 - Styrkbeiðni frá Skjólinu - Opið hús fyrir konur

Styrkbeiðni dags. 16.03.2021 ásamt fjárhagsáætlun og greinargerð verkefnastjóra lögð fram til afgreiðslu
Velferðarráð synjar beiðni um styrk að þessu sinni.

Önnur mál

10.2011078 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19

Stöðuskýrsla nr. 13 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

11.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Verkefnastjóri stefnumótunar og ráðgjafi kynna næstu skref í stefnumótun fyrir bæjarfélagið. Verkefnastjóri velferðarsviðs og verkefnastjóri snemmtæks stuðnings kynna þá vinnu sem fram hefur farið á sviðinu.
Velferðarráð þakkar góða kynningu. Ráðið mun halda vinnufund í næstu viku með stjórnendum velferðarsviðs.

Gestir

 • Bjarni Snæbjörn Jónsson, ráðgjafi - mæting: 16:45
 • Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri velferðarsviðs - mæting: 16:45
 • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir, verkefnastjóri snemmtæks stuðnings - mæting: 16:45
 • Auður Finnbogadóttir, verkefnastjóri stefnumótunar - mæting: 16:45

Fundi slitið - kl. 17:55.