Velferðarráð

89. fundur 13. september 2021 kl. 16:15 - 17:50 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
  • Sigrún Þórarinsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.21081172 - Kynning á Pepp Ísland - samtökum fólks í fátækt

Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Gestir

  • Hildur Ottósdóttir, fulltrúi Pepp - mæting: 16:15
  • Ásta Þórdís Skjalddal, fulltrúi Pepp - mæting: 16:15
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að stefnu velferðarsviðs lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir stefnuna fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2101134 - Teymisfundir

Fundargerðir 24.-35. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2009308 - Úthlutunarfundir félagslegs leiguhúsnæðis

Fundargerðir 182.-183. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.2109261 - Áfrýjun. Félagsleg leiguíbúð.

Áfrýjun dags. 08.09.2021, ásamt þar til greindum fylgigögnum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

6.21081528 - Árleg úttekt á tekjum og eignum leigjenda

Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

7.1409363 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. ódagsett, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að endurnýja leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:28

Þjónustudeild fatlaðra

8.1805283 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 13.08.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að endurnýja leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:28

Þjónustudeild fatlaðra

9.2104837 - Kæra nr 198_2021 NPA aðstoð

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í kæru nr. 198 lagður fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:28

Þjónustudeild aldraðra

10.2109200 - Drög að stefnu um heilbrigðis- og félagsþjónustu fyrir aldraða

Fundi slitið - kl. 17:50.