Velferðarráð

06. maí 2021 kl. 11:30 - 15:30 í íþróttahúsinu Digranesi hjá Skólahljómsveit Kópavogs
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Sameiginlegur vinnufundur velferðarráðs og barnaverndarnefndar vegna stefnumótunar.

Önnur mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Gögn til undirbúnings fyrir sameiginlegan vinnufund velferðarráðs og barnaverndarnefndar um stefnumótun velferðarsviðs þann 6.5.2021.

Ekki er nauðsynlegt að lesa öll gögnin. Á vinnufundinum verður unnið með skjal nr.1 í lista fylgiskjala.

Fundi slitið - kl. 15:30.