Velferðarráð

100. fundur 11. apríl 2022 kl. 16:15 - 17:17 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Guðrún Sigurborg Viggósdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tómas Þór Tómasson varamaður
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.2203805 - Erindi til sveitarfélaga vegna móttöku flóttafólks

Erindi félags- og vinnumarkaðsráðuneytis dags. 9.3.2022 lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð lýsir yfir jákvæðri afstöðu bæjarfélagsins til móttöku fólks á flótta og felur sviðsstjóra að svara erindinu.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

2.2203963 - Bókun 537. fundar stjórnar SSH. Heimilislausir með fjölþættan vanda

Bókun dags. 7.3.2022 og minnisblað samráðshóps velferðarsviða hjá SSH dags. 1.11.2021 lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir framlagt erindi, enda er gert ráð fyrir samstarfinu í aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2022.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2202265 - Úthlutunarhópur félagslegra leiguíbúða

Fundargerðir 188. og 189. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 11. - 14. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:25

Þjónustudeild fatlaðra

5.2204227 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 3.3.2022, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:25

Þjónustudeild aldraðra

6.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 10.- 14. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

7.2204193 - Reglur Kópavogsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu

Drög að reglum um stuðnings- og stoðþjónustu fyrir fullorðið fólk lögð fram til kynningar og umræðu ásamt greinargerð verkefnastjóra snemmtæks stuðnings og samfelldrar þjónustu dagsett 6.4.2022 og þar tilgreindum fylgiskjölum.
Vísað til umsagnar notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks og öldungaráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:30

Fundi slitið - kl. 17:17.