Velferðarráð

105. fundur 22. ágúst 2022 kl. 16:28 - 19:10 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Björg Baldursdóttir formaður
 • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
 • Matthías Björnsson aðalmaður
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
 • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
 • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
 • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ritari velferðarráðs
Dagskrá
Katrín María Lehmann, verkefnastjóri velferðarsviðs sat allan fundinn.

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2207009 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun dags. 30.6.2022, ásamt þar til greindum fylgigögnum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Berglind Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:28

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2207203 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun dags. 8.7.2022, ásamt þar til greindum fylgigögnum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Velferðarráð felur deildarstjóra ráðgjafar- og íbúðadeildar að koma með tillögu á útfærslu á 16. grein reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð.

Gestir

 • Berglind Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:28

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2208191 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun dags. 3.8.2022, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Berglind Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

4.2207295 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 06.07.22, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Þjónustudeild fatlaðra

5.2207297 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 03.06.22, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Þjónustudeild fatlaðra

6.2208414 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 08.08.22, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Þjónustudeild fatlaðra

7.2207077 - Athugasemdir varðandi þjónustu velferðarsviðs

Athugasemdir aðstandanda dags. 24.06.22. lagðar fram til upplýsingar.
Afgreiðslu frestað og frekari upplýsinga óskað frá starfsmönnum.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Þjónustudeild fatlaðra

8.2207157 - Viðbrögð sveitarfélaga við upplýsingaöflun nefndar við undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks

Svar deildarstjóra dags. 15.08.22 við fyrirspurn Innanríkisráðuneytis og greinargerð um aðbúnað og meðferð fullorðins fatlaðs fólks hjá Kópavogsbæ frá 2011-2022 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Velferðarráð þakkar greinagóða skýrslu.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Önnur mál

9.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Deildarstjórar þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra og rekstrardeildar kynna starfsemi.
Lagt fram.
Velferðarráð þakkar góðar kynningar.

Gestir

 • Anna Klara Georgsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:40
 • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 18:20

Fundi slitið - kl. 19:10.