Velferðarráð

106. fundur 12. september 2022 kl. 16:15 - 18:54 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Björg Baldursdóttir formaður
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
 • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
 • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
 • Matthías Björnsson aðalmaður
 • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
 • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Katrín María Lehmann, verkefnastjóri velferðarsviðs sat allan fundinn.

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - Heildarstefna Kópavogsbæjar

Stefnustjóri kynnir heildarstefnu Kópavogsbæjar.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Gestir

 • Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri - mæting: 16:15
 • Encho Plamenov Stoyanov, verkefnastjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

2.2002676 - Stefnumótun - Loftslagsstefna Kópavogsbæjar

Verkefnastjóri á umhverfissviði og stefnustjóri kynna drög að loftslagsstefnu Kópavogsbæjar.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Gestir

 • Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri - mæting: 16:15
 • Encho Plamenov Stoyanov, verkefnastjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

3.2209232 - Ársskýrsla velferðarsviðs 2021

Verkefnastjóri velferðarsviðs kynnir nýútkomna ársskýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2021.
Velferðarráð þakkar góða kynningu og fagnar rafrænni ársskýrslu. Velferðarráð leggur til að upplýsingar um stöðu biðlista er varða þjónustu sviðsins verði jafnframt birtar í ársskýrslum velferðarsviðs.

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2204634 - Kæra nr. 207-2022. Uppsögn á húsaleigusamningi

Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08
 • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Þjónustudeild fatlaðra

5.2209122 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 26.07.2022, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Rekstrardeild

6.2209102 - Breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

Drög að breytingum á reglum Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning lögð fram til afgreiðslu. Með fylgir greinargerð deildarstjóra og lögfræðings dags. 8.9.2022 ásamt þar til greindum fylgiskjölum.
Velferðarráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum fyrir sitt leyti.

Gestir

 • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:01

Önnur mál

7.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Deildarstjórar Barnaverndar og Ráðgjafar- og íbúðadeildar kynna starfsemi deildanna.
Velferðarráð þakkar góðar kynningar.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08
 • Anna Eygló Karlsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:08

Fundi slitið - kl. 18:54.