Velferðarráð

107. fundur 26. september 2022 kl. 16:15 - 18:03 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - Loftslagsstefna Kópavogs

Drög að loftslagsstefnu lögð fram til umsagnar.
Velferðarráð telur mikilvægt að með loftslagsstefnu fylgi aðgerðaáætlun sem tiltekur mælanleg markmið og aðgerðir til að ná stefnuáherslum og meginmarkmiðum stefnunnar.

Þjónustudeild fatlaðra

2.2209599 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 05.09.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

3.2209601 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 19.08.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

4.1505746 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Beiðni um endurnýjun á leyfi, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

5.1510006 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Beiðni um endurnýjun á leyfi, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

6.1403699 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Beiðni um endurnýjun á leyfi, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

7.1411456 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Beiðni um endurnýjun á leyfi, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

8.1903289 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Beiðni um endurnýjun á leyfi, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita leyfi til starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

9.2207077 - Athugasemdir varðandi þjónustu velferðarsviðs

Athugasemdir aðstandanda dags. 24.06.2022 lagðar fram til upplýsingar að viðbættum frekari upplýsingum frá starfsmönnum.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

10.2205696 - Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun laga nr.38-2018

Greinargerð deildarstjóra dags. 22.09.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til upplýsingar.
Frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Önnur mál

11.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Deildarstjóri Þjónustu- og ráðgjafardeildar fatlaðra kynnir starfsemi deildarinnar.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:28

Önnur mál

12.2209681 - Fyrirspurn um móttöku flóttamanna frá áheyrnarfulltrúa Samfylkingar í velferðarráði

Erlendur Geirdal, áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar leggur fram fyrirspurn varðandi móttöku flóttamanna:

"Hve mörgum flóttamönnum hefur Kópavogsbær tekið á móti síðasta áratuginn og hve margir þeirra eru frá Úkraínu?
Hve margir þeirra hafa voru umsækjendur um alþjóðlega vernd?
Hvað eru margar fjölskyldur á flótta sem Kópavogur hefur tekið á móti og hve mörg börn alls, brotið niður eftir skólastigi?
Eru í Kópavogi börn á flótta sem ekki eru skráð í skóla? Ef svo er, hversu mörg eru börnin og af hverju eru þau ekki skráð í skóla?
Hvað gerir Kópavogsbær til að styðja við flóttamenn?
Hvar stendur samningagerð við ríkið um móttöku einstaklinga frá Úkraínu í skjól í Kópavogi og hvenær er áætlað að þeim samningum verði lokið?
Stendur til að Kópavogsbær geri þjónustusamning um samræmda móttöku annarra flóttamanna en frá Úkraínu. Ef ekki, af hverju?"
Velferðarráð felur starfsmönnum velferðarsviðs að svara fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Samfylkingar.

Fundi slitið - kl. 18:03.