Velferðarráð

109. fundur 07. nóvember 2022 kl. 16:15 - 18:55 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.
Lagt fram.

Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra

2.2211091 - Áætlun um uppbyggingu á húsnæði fyrir fatlað fólk

Greinargerð deildarstjóra dags. 3.11.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til kynningar.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Önnur mál

3.22067459 - Breytingar á lagaumhverfi velferðarþjónustu

Kynning á helstu breytingum sem hafa átt sér stað á lagaumhverfi velferðarþjónustu á Íslandi undanfarin ár.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Önnur mál

4.2002676 - Aðgerðaáætlun velferðarsviðs

Kynning á stöðu aðgerðaáætlunar velferðarsviðs vegna ársins 2022.
Velferðarráð þakkar góða kynningu.

Önnur mál

5.2211177 - Fyrirspurn um stöðu á yfirfærslu félagsstarfs aldraðra frá formanni velferðarráðs

Björg Baldursdóttir varabæjarfulltrúi Framsóknarflokks og formaður velferðarráðs óskar eftir upplýsingum um stöðu á yfirfærslu félagsstarfs aldraðra frá menntasviði til velferðarsviðs sem fyrirhuguð er um næstu áramót.
Velferðarráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að svara fyrirspurn um stöðu á yfirfærslu félagsstarfs aldraðra.

Fundi slitið - kl. 18:55.