Velferðarráð

112. fundur 09. janúar 2023 kl. 16:15 - 18:40 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóriz.
Dagskrá

Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra

1.2104534 - Ferðaþjónusta fatlaðra. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 23.12.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:19
  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

2.2301143 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 5.1.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Velferðarráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að hefja heildarendurskoðun á reglum um útleigu á félagslegum leiguíbúðum Bæjarsjóðs Kópavogs og stigagjöf.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

3.2301138 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 30.12.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Velferðarráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að hefja heildarendurskoðun á reglum um útleigu á félagslegum leiguíbúðum Bæjarsjóðs Kópavogs og stigagjöf.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

4.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Fundargerðir nefnda

5.2209026F - Öldungaráð - 20. fundur frá 10.11.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál

6.2110239 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2022

Styrkbeiðni og minnisblað verkefnastjóra velferðsviðs dags. 3.01.2023, lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir að veita Samtökum um kvennaathvarf styrk að upphæð kr. 1.000.000 fyrir árið 2022 gegn framvísun ársreiknings.

Önnur mál

7.2301093 - Skipulag velferðarsviðs

Tillögur að nýju skipulagi velferðarsviðs lagðar fram til kynningar og umræðu.
Velferðarráð þakkar fyrir góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 18:40.