Velferðarráð

115. fundur 27. febrúar 2023 kl. 16:15 - 18:24 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal, aðalmaður boðaði forföll og Bergljót Kristinsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra

1.2205605 - Notendastýrð persónuleg aðstoð NPA

Bréf frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti vegna fjölgunar NPA samninga á árinu 2023, dags. 23.02.2023, lagt fram til kynningar.
Í desember 2022 var á Alþingi samþykkt frumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra um breytingar á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018. Breytingarnar fólust annars vegar í því að innleiðingartímabil notendastýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) var framlengt til ársloka 2024 og hins vegar í fjölgun samninga á árunum 2023 og 2024.

Velferðarráð Kópavogs ítrekar nauðsyn þess að félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standi við gefnar skuldbindingar um þátttöku í nýjum samningum um notendastýrða persónulega aðstoð. Ráðið hvetur félags- og vinnumarkaðsráðuneytið til að flýta gerð verklagsreglna til að eyða óvissu.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
  • Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15
  • Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15

Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra

2.2210810 - Notendastýrð persónuleg aðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 15.02.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
  • Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15

Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra

3.22021030 - Notendastýrð persónuleg aðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 15.02.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
  • Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
  • Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15

Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra

4.1901727 - Notendastýrð persónuleg aðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 22.02.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15
  • Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

5.2302678 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 10.2.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

6.23021024 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 18.1.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

7.23021025 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 6.2.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15

Almenn erindi

8.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Fundi slitið - kl. 18:24.