Erlendur Geirdal áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar í Velferðarráði leggur fram fyrirspurn:
Mikil og vaxandi þörf er í samfélaginu fyrir þjónustu við fólk með heilabilun og nú eru 60 manns á biðlista eftir þjónustu hjá Seiglunni á St. Jósefsspítala, sem er fyrsta úrræði fyrir fólk sem er skammt á veg komið í sínum heilabilunarsjúkdómi.
Mun Kópavogsbær koma til móts við þessa þörf með því að leggja til húsnæði fyrir dagþjónustu við einstaklinga með heilabilunarsjúkdóm?
Gestir
- Jón Rögnvaldsson, skrifstofustjóri - mæting: 16:15