Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs starfar í umboði sjálfseignarstofnunarinnar Tónlistarskóla Kópavogs. Í stjórninni eiga fimm menn sæti. Þar af skipar bæjarstjórn Kópavogs tvo fulltrúa að afloknum sveitarstjórnarkosningum hverju sinni.
Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs hefur eftirtalin verkefni:
- Að ráða skólastjóra að skólanum.
- Að samþykkja fjárhags- og starfsáætlun skólans, fylgja henni fram og bera ábyrgð á að starfsemin sé í samræmi við lög og reglur um starfsemi tónlistarskólans.
Eftirtaldir eiga sæti í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs:
- Guðríður Helgadóttir formaður.
- Helga Guðrún Jónasdóttir
- Ísabella Leifsdóttir
- Sveinn Sigurðsson
Helga Guðrún Jónasdóttir og Ísabella Leifsdóttir eru tilnefndar af bæjarstjórn Kópavogs