Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Aðstoð í eldhúsi í BaugUmsóknarfrestur til: 27. apríl 2018

Aðstoð í eldhúsi óskast í leikskólann Baug

Leikskólinn Baugur tók til starfa í október 2007 og er 8 deilda leikskóli. Leikskólinn er staðsettur við Baugakór í Kópavogi. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://baugur.kopavogur.is/

Ráðningartími

Frá 1. maí2018 eða eftir samkomulegi.

Starfshlutafall

25% í eldhúsi en möguleiki að meiri prósentu á deild.

Hæfniskröfur

Starfið felst í að aðstoða matráð í þeim verkefnum sem tilheyra eldhúsi.

· Lipurð og sveiganleiki í samskiptum

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Frumkvæði í starfi

· Færni í mannlegum samskiptum

· Góð íslenskukunnátta

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélagi Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2018

Upplýsingar gefa Margrét Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 4415601 Guðbjörg Þorgeirsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415602. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið baugur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Aðstoðarmaður í eldhúsi í NúpUmsóknarfrestur til: 26. apríl 2018

Leikskólinn Núpur óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús.

Leikskólinn Núpur er 5 deilda leikskóli sem staðsettur er í Núpalind 3.Einkunnarorð Núps eru sjálfstæði og sköpun í samvinnu og gleði. Við leggjum áherslu á Fjölgreindir í leikskólastarfi og að hin siðferðislegu gildi samfélagsins endurspeglist í öllu leikskólastarfinu s.s. virðing fyrir einstaklingnum, samábyrgð, umhyggja, sáttfýsi og tjáningarfrelsi allra.

Fjölgreindir í leikskólastarfi hjálpa okkur að sjá hvernig hvert barn lærir best og hvað við getum gert til að auðvelda því að nýta allar greindir til náms. Í leikskólanum eru börn með mismunandi atgervi og frá ólíkum menningarheimum. Hvert barn fær viðfangsefni við sitt hæfi. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://nupur.kopavogur.is/

Helstu verkefni og starfshlutafall

Aðstoðarmaður í eldhúsi aðstoðar yfirmann eldhússins við að undirbúa og framreiða máltíðir auk þess að sjá um þvotta leikskólans. Aðstoðarmaður er staðgengill matráðs í fjarveru hans. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. maí. Starfshlutfall er 100%

Hæfniskröfur

· Reynsla af störfum við matargerð æskileg.

· Áhugi og þekking á matreiðslu

· Jákvætt viðmót og þjónustulund

· Snyrtimennska, áreiðanleiki,

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk.

Upplýsingar gefa Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri og Bryndís Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441-6600. Einnig má senda fyrirspurnir á nupur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri gatnadeildarUmsóknarfrestur til: 30. apríl 2018

Kópavogsbær óskar eftir deildarstjóra gatnadeildar

Deildarstjóri gatnadeildar ber ábyrgð á rekstri gatnadeildar. Í því felst meðal annars ábyrgð á götum, vatnsveitu, fráveitu, opnum svæðum, lóðum og leikskólasvæðum. Hann ber m.a. ábyrgð á sorphirðu, mengunarmálum, vinnuskóla, sumarvinnu og vörslu bæjarlands.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi hjá framsæknu sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Starfið býður upp á mikla möguleika og fjölbreytni fyrir öfluga verk- eða tæknifræðinga.

Helstu verkefni

· Annast rekstur þjónustumiðstöðvar

· Rekstur og viðhald gatna, gangstétta og stíga.

· Rekstur vatns- og fráveitu.

· Rekstur opinna svæða og lóða.

· Vinnsla fjárhagsáætlunar fyrir gatnadeild.

· Umsjón með vinnuskóla og sumarvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur:

· Háskólapróf , BS í verk- eða tæknifræði.

· Reynsla af rekstri og framkvæmdum æskileg.

· Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.

· Reynsla af starfsmannamálum æskileg.

· Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel

· Hæfni í mannlegum samskiptum.

· Góð tölvukunnátta skilyrði

· Góðir samskiptahæfileikrar nauðsynlegir

· Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Frekari upplýsingar

Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags.

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018.

Upplýsingar veitir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri umhverfissviðs, í síma 441-0000 eða í tölvupósti steingr@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri í EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Leikskólinn Efstihjalli óskar eftir deildarstjóra

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Fimm deildir eru í skólanum með alls 104 börn. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfshlutfall er 100% starf, æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf í byrjun ágúst eða eftir samkomulagi.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun.

Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að skila inn sakavottorði.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2016.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri í LækUmsóknarfrestur til: 30. apríl 2018

Leikskólinn Lækur óskar eftir deildarstjóra. Á deildinni eru börn á aldinum 2 til 3 ára.

Lækur er 6 deilda leikskóli, í leikskólanum eru 130 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem er veðursæld og stutt í skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Leikskólinn hefur haft afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli þar sem vinsælt er að fara og nýtist okkur vel sem útiskóli. Við leggjum upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Með samræðum og mati hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið.

Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 90 til 100%.

Hæfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun.

Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

Góð íslenskukunnátta skilyrði.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara, sjá http://ki.is/

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl. 2018.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri og Kristín Laufey Guðjónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 5900 eða 840 2685 hjá Maríu. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Enskukennari í SnælandsskólaUmsóknarfrestur til: 23. apríl 2018

Enskukennari óskast í Snælandsskóla

Snælandsskóli er heildstæður 445 nemenda grunnskóli staðsettur í Fossvogsdal. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunar- og nýbreytniverkefnum. Skólinn hefur lagt mikla áherslu á umhverfismál og fengið Grænfánann sex sinnum auk þess að vera fyrsti grunnskóli á Íslandi með heilsustefnu. Einkunnarorð skólans eru: Viska ? virðing ? víðsýni ? vinsemd.

Ráðningartími og starfshlutfall

Enskukennara vantar á unglingastig í 100 % starf.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla með áherslu á ensku.

· Reynsla af kennslu í grunnskóla er æskileg

· Hæfni og ánægja af mannlegum samskiptum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FG.

Umsóknarfrestur er til 23.apríl 2018.

Upplýsingar um starfið veitir Magnea Einarsdóttir skólastjóri í símum 6980828, og 4414200 og á netfanginu mein@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Forstöðumaður dægradvalar í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 04. maí 2018

Forstöðumaður dægradvalar í Hörðuvallaskóla - afleysing v/ fæðingarorlofs

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og hefur síðan starfað undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Í skólanum starfa rúmlega 900 nemendur og 130 starfsmenn. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðunni www.horduvallaskoli.is

Í Dægradvöl skólans dvelja um 300 nemendur dag hvern. Áhersla er lögð á að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni sem byggja að miklu leyti á vali barnanna.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða afleysingu vegna fæðingarorlofs skólaárið 2018-2019. Fullt starf frá 1. ágúst 2018 til loka skólaársins.

Menntunar- og hæfniskröfur:

· Háskólamenntun á sviði tómstunda- og/eða uppeldisfræða er skilyrði

· Reynsla af starfi með börnum og ungmennum er skilyrði

· Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfileikar, frumkvæði og metnaður

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2018

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl SalaskólaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Frístundaleiðbeinendur dægradvöl

Í Salaskóla eru 600 nemendur og 90 starfsmenn. Góður andi, gott starfsumhverfi. Í skólanum er rekin dægradvöl fyrir yngri nemendur með fjölbreyttu og skemmtilegu starfi. Starfið í dægradvöl er fjölbreytt og leitast við að allir finni eitthvað við sitt hæfi.

Salaskóli óskar eftir því að ráða frístundaleiðbeinanda í dægradvöl. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi frá kl. 13 - 17.

Hæfniskröfur

 • hæfni í mannlegum samskiptum
 • stundvísi og reglusemi
 • frumkvæði og jákvæðni
 • áhugi á að starfa með börnum

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Ráðningartími frá 1. ágúst 2018

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson skólastjóri eða Auðbjörg Sigurðardóttir forstöðukona dægradvalar í síma 441 3200

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Fólk í sérkennslu í FífusölumUmsóknarfrestur til: 01. júní 2018

Leikskólinn Fífusalir óskar eftir fólki til starfa við sérkennslu

Heilsuleikskólinn Fífusalir er sex deilda leikskóli við Salaveg í Kópavogi. Kennarar Fífusala starfa eftir hugmyndafræði John Dewey og Berit Bae. Dewey leggur mikið upp úr lýðræðislegum kennsluaðferðum og uppgötvunarnám. Samkvæmt Bae eru samskipti okkar helsta verkfæri til náms, því er mikilvægt að kennarar og börn séu meðvituð um samskipti sín á milli og hlúi vel að þeim. Einkunnarorð Fífusala, virðing ? uppgötvun ? samvinna, eru sprottin af þessari hugmyndafræði. Heilsustefnan hefur mikið vægi í öllu okkar starfi.

Upplýsingar um leikskólann má finna á http://fifusalir.kopavogur.is/.

Ráðningartími og starfshlutafall

Ráðningartími er frá 1.ágúst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Þroskaþjálfamenntun, sérkennaramenntun, leikskólakennaramenntun, eða önnur uppeldismenntun.
 • Reynsla í starfi með börnum sem njóta sérkennslu.
 • Færni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.
 • Jákvæðni, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
 • Áhugi á að starfa eftir atferlisíhlutun.

Helstu verkefni

 • Sinna kennslu barna með sérþarfir.
 • Vinnur í nánu samstarfi við deildarstjóra, foreldra/forráðamenn barnasem njóta sérkennslustjóra og situr fundi og viðtöl með þeim.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ/BHM.

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1.júní nk.

Upplýsingar gefa Erla Stefanía Magnúsdóttir, leikskólastjóri, og Heiðbjört Gunnólfsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415201. Einnig má senda fyrirspurnir á fifusalir@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Hljóðfærakennarar í Skólahljómsveit KópavogsUmsóknarfrestur til: 23. apríl 2018

Skólahljómsveit Kópavogs óskar eftir hljóðfærakennurum

Ráðningartími

Lausar eru stöður hljóðfærakennara við Skólahljómsveit Kópavogs:

25 % starfshlutfall, við kennslu á klarinett ótímabundið frá 1. ágúst 2018

25 % starfshlutfall, við kennslu á saxófón ótímabundið frá 1. ágúst 2018

25 % starfshlutfall, við kennslu á trompet ótímabundið frá 1. ágúst 2018

Menntunar og hæfniskröfur

· Tónlistarnám sem nýtist í starfi

· Haldgóð þekking á kennslufræði blásturshljóðfæra

· Forystuhæfileikar, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar.

· Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun á sviði kennslufræðinnar.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við FÍH og FT.

Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2018.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Össur Geirsson, skólastjóri ossur@kopavogur.is í síma 554 3190 og 864 6111.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Kennari á miðstig í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 04. maí 2018

Kársnesskóli óskar eftir að ráða kennara á miðstig

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum verða 590 nemendur í 1. til 10. bekk og um 90 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðunni www.karsnesskoli.is

Ráðningarhlutfall og tími

Um 80 - 100% stöðu er að ræða og ráðning frá 1.ágúst 2018

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Áhugi á teymiskennslu skilyrði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 4..maí 2018

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 6994181 einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Kennari á unglingastigi í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Kennarar á unglingastig

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 590 nemendur í 1. - 10. bekk og starfsmenn eru um 80. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Okkur vantar kennara á unglingastig. Kennslugreinar m.a. samfélagsfræði, enska, náttúrufræði og eðlis- og efnafræði.

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Kennarapróf með áherslu á kennslu þeirra faggreina sem um ræðir

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Áhugi og vilji til að taka þátt í þróunarstarfi sem byggir á samþættingu námgreina og samvinnu

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Samstarfshæfni og stundvísi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4413200. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Kennari á yngsta stig í SnælandsskólaUmsóknarfrestur til: 24. apríl 2018

Kennari óskast á yngsta stig í Snælandsskóla

Snælandsskóli er heildstæður 445 nemenda grunnskóli staðsettur í Fossvogsdal. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunar- og nýbreytniverkefnum. Skólinn hefur lagt mikla áherslu á umhverfismál og fengið Grænfánann sex sinnum auk þess að vera fyrsti grunnskóli á Íslandi með heilsustefnu. Einkunnarorð skólans eru: Viska - virðing - víðsýni - vinsemd.

Ráðningartími og starfshlutfall

Umsjónarkennara vantar á yngsta stig. Ráðning frá 1. ágúst 2018. Starfshlutfall er 80% starf.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Hæfni í mannlegum samskiptum.

· Kennslureynsla og/eða reynsla af starfi með börnum og unglingum er æskileg.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FG.

Umsóknarfrestur er til 24. 4. 2018.

Upplýsingar um starfið veitir Magnea Einarsdóttir skólastjóri í símum 6980828, og 4414200 og á netfanginu mein@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

.

Sækja um starf

Kennari í SnælandsskólaUmsóknarfrestur til: 24. apríl 2018

Kennari óskast í Snælandsskóla

Snælandsskóli er heildstæður 445 nemenda grunnskóli staðsettur í Fossvogsdal. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunar- og nýbreytniverkefnum. Skólinn hefur lagt mikla áherslu á umhverfismál og fengið Grænfánann sex sinnum auk þess að vera fyrsti grunnskóli á Íslandi með heilsustefnu. Einkunnarorð skólans eru: Viska - virðing - víðsýni - vinsemd.

Ráðningartími og starfshlutfall

Umsjónarkennara vantar í 7. bekk tímabundin ráðning í eitt ár frá 1. ágúst 2018, vegna fæðingarorlofs. Starfshlutfall er 88 - 100% starf.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Hæfni í mannlegum samskiptum.

· Kennslureynsla og/eða reynsla af starfi með börnum og unglingum er æskileg.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FG.

Umsóknarfrestur er til 24. 4. 2018.

Upplýsingar um starfið veitir Magnea Einarsdóttir skólastjóri í símum 6980828, og 4414200 og á netfanginu mein@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

.

Sækja um starf

Kennari í hönnun og smíði í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 30. apríl 2018

Kópavogsskóli - kennari í hönnun og smíði

Við erum að leita að þér!

Við í Kópavogsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum kennara til að slást í okkar hóp til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 360 nemendur og 70 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og frístundaheimili fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir kennarar og nemendur í 5. - 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans eru vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Hönnunar og smíðakennari, 100% staða, framtíðarstarf frá og með 1. ágúst 2018.

Menntunar og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Góð hæfni í mannlegum samskiptum

· Þekking og reynsla af smíðakennslu æskileg

· Þekking og reynsla af kennslu í nýsköpun og hönnun æskileg

· Mjög góð þekking á upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu

· Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á Uppeldi til ábyrgðar

· Viðkomandi þurfa að vera sjálfstæðir og drífandi og áhugasamir fyrir þróunarstarfi

Frekari upplýsingar

Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að þróa hönnunar- og smíðakennslu og tengja hana rafrænni tækni og forritun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018.

Upplýsingar gefa Guðmundur Ásmundsson skólastjóri eða Guðný Sigurjónsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 441 3400. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Leikskólakennari á EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 23. apríl 2018

Leikskólinn Efstihjalli óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Haustið 2002 var tveimur deildum bætt við leikskólann þannig að í dag er hann 5 deilda. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% starf.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

Ef ekki fæst fagmenntaður starfsmaður mun verða ráðinn leiðbeinandi.

Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2018.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í BaugUmsóknarfrestur til: 09. maí 2018

Leikskólakennari í leikskólann Baug.

Leikskólinn Baugur er staðsettur í Kórahverfi í Kópavogi, er hann 8 deilda og þar starfa um 50 manns. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia og til að nálgast hugmyndafræðina er stöðvavinna notuð þar sem lögð er áhersla á að skapa fjölbreytilegt leikumhverfi sem ýtir undir ímyndunarafl, sköpunarkraft og tjáningu barnanna. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://baugur.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru: Skynjun - uppgötvun - þekking

Ráðningartími og starfshlutfall 9. ágúst 2018 80- 100 %

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveiganleiki í samskiptum

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Frumkvæði í starfi

· Færni í mannlegum samskiptum

· Góð íslenskukunnátta

StarfskröfurUnnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2018

Upplýsingar gefa Margrét Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 4415601

Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415602 eða á netfangið baugur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 24. apríl 2018

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða leikskólakennara fyrir komandi skólaár

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í skólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára. Áherslur okkar eru málrækt, hreyfing og skapandi starf í gegnum leik.

Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausna­miðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 10. ágúst 2018

Starfshlutfaller 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Góðir samskiptahæfileikar

· Góðir skipulagshæfileikar

· Stundvísi og áreiðanleiki

· Gott vald á íslensku

· Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2018

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri 441-5501.Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið alfatun@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.

Sækja um starf

Námsráðgjafi í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Námsráðgjafi

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 600 nemendur í 1. - 10. bekk og starfsmenn eru um rúmlega 90. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Okkur vantar námsráðgjafa í 50% starfshlutfall.

Menntun og hæfniskröfur

 • Menntun í náms- og starfsráðgjöf
 • Leyfi til að starfa sem námsráðgjafi
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Skipulagshæfileikar
 • Lipurð og færni í samskiptum,
 • Samstarfshæfni
 • Stundvísi, þolinmæði og umburðarlyndi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ / BHM.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4413200. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja umstarfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Ritari í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 30. apríl 2018

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða ritara í 20% starf

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 360 nemendur og 70 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir nemendur í 5. - 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans er vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 20% starf (vinna á mánudögum). Ráðningartími er frá 1. maí og hugsanlega er að um framtíðarstarf að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Góð íslensku- og enskukunnátta

· Góð tölvukunnátta

· Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og drífandi.

Frekari upplýsingar

Um er að ræða umsjón með skrifstofu skólans, símsvörun, fjarvistaskráningu og aðstoð við nemendur og starfsmenn. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018

Upplýsingar gefa Guðmundur Ásmundsson skólastjóri eða Guðný Sigurjónsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 441 3400. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs - KonaUmsóknarfrestur til: 23. apríl 2018

Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs - Kona

Sundlaug Kópavogs er staðsett í vesturbæ Kópavogs stutt frá Hamraborginni. Mannvirkið var að stórum hluta endurnýjað á árinu 2008 og er einn stærsti sundstaður landsins. Þar eru sundlaugar úti og inni ásamt heitum pottum, gufubaði og rennibrautum. Hjá lauginni starfa nærri á þriðja tug manna, við þjónustustörf og öryggisgæslu.

Nánar um starfið

Laust er til umsóknar fullt starf við laugarvörslu, þrif, baðvörslu í búningsklefum kvenna og í móttöku sundlaugarinnar. Unnið er á vöktum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf þriðjudaginn 22. maí nk.

Menntunar og hæfniskröfur

Allgóð sundkunnátta áskilin. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og vera reglusamir samviskusamir, vinnusamir og þjónustulundaðir. Athugið að starfið hentar ekki síður þeim sem eru komnir á og yfir miðjan aldur en þeim sem yngri eru. Eingöngu konur koma til greina í starfið.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt samningi Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl, 2018.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Jakob Þorsteinsson í síma 840 2689 eða í tölvupósti, jakob@kopavogur.is.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmenn í þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 02. maí 2018

Starfsmenn óskast í starf í þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólkVelferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmönnum 20. ára eða eldri, til starfa í þjónustuíbúðir fyrir fatlaða. Um er að ræða störf með mönnum með einhverfu og hegðunarvanda.

Starfshlutfall og ráðningartími Um er að ræða Fullt starf á dag-, og kvöldvöktum og aðra hverja helgi. Starfið er laust nú þegar.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla í starfi með fötluðu fólkier kostur

· Íslenskukunnátta

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Framtakssemi og jákvæðni í starfi

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa.

· Fylgja íbúum til vinnu á hæfingarstöð og taka virkan þátt í starfi þar.

· Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa.

· Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2018.

Nánari upplýsingar veitir Óli Freyr Axelsson, forstöðuþroskaþjálfi Dimmuhvarfs 2 í síma 441 - 9581 eða í tölvupósti olifreyr@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólksUmsóknarfrestur til: 30. maí 2018

Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmönnum, 20 ára eða eldri, til starfa á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi. Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning og einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem skal tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra íbúa bæjarins.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða annars vegar 60% starf í dagvinnu, tímabundið í sex mánuði við að aðstoða þjónustunotanda á vinnutíma og hins vegar 40% starf í vaktavinnu, tímabundið í sex mánuði.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Tveggja ára nám í framhaldsskóla og/eða reynsla sem nýtist í starfi
 • Góð íslenskukunnátta
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Framtakssemi og jákvætt viðhorf í starfi
 • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi með fötluðu fólki
 • Starfað er í anda þeirra meginhugmynda er birtast í lögum um málefni fatlaðs fólks.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis
 • Almenn heimilisstörf
 • Samvinna við samstarfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2018.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Hildur Snæbjörnsdóttir forstöðumaður í síma 564-2229 eða í tölvupósti, sigridurhs@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Stuðningsfulltrúar í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Stuðningsfulltrúar

Salaskóli er heildstæður grunnskóli með um 600 nemendur og 90 starfsmenn. Starf Salaskóla byggir á traustri hugmyndafræði þar sem rauði þráðurinn er að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda. Hugmyndafræðin endurspeglast í einkunnarorðum skólans sem eru vinátta ? virðing - samstarf. Þróunar- og nýbreytnistarf er fastur liður í skólastarfinu og með því er leitast við að finna sífellt betri og árangursríkari leiðir í námi og kennslu. Í skólanum er prýðilegur aðbúnaður og andinn er góður.

Salaskóli óskar eftir því að ráða stuðningsfulltrúa í 65-100% störf

Hæfniskröfur

· hæfni í mannlegum samskiptum

· stundvísi og reglusemi

· frumkvæði og jákvæðni

· áhugi á að starfa með börnum

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Ráðningartími frá 1. ágúst 2018

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4413200. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Stuðningsfulltrúi í ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 25. apríl 2018

Álfhólsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2018-2019

Við í Álfhólsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum starfsmönnum til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli með um 640 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og skólinn er móðurskóli í Kópavogi fyrir börn af erlendum uppruna. Í Álfhólsskóla eru allir kennarar og nemendur í 5. -10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun ? sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 65% - 100%. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2018.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Hafa áhuga á því að vinna með börnum

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi.

· Mikil áhersla á samstarfshæfni og stundvísi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélagi Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2018

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri eða Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri í síma 4413800. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.

Sækja um starf

Stærðfræðikennari á unglingastigi í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 04. maí 2018

Kársnesskóli óskar eftir að ráða stærðfræðikennara á unglingastigi

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 590 nemendur í 1. til 10. bekk og 90 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu. . Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðunni www.karsnesskoli.is

Ráðningarhlutfall og tími

Um 100% starf er að ræða og ráðning frá 1.ágúst 2018

Helstu verkefni

· Kennsla í stærðfræði

· Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við samstarfsfólk og stjórnendur

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 4.maí 2018

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 6994181 einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Sérkennari/Þroskaþjálfi í leikskólanum BaugUmsóknarfrestur til: 09. maí 2018

Leikskóla sérkennari / þroskaþjálfi í leikskólann Baug.

Leikskólinn Baugur er staðsettur í Kórahverfi í Kópavogi, er hann 8 deilda og þar starfa um 50 manns. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia og til að nálgast hugmyndafræðina er stöðvavinna notuð þar sem lögð er áhersla á að skapa fjölbreytilegt leikumhverfi sem ýtir undir ímyndunarafl, sköpunarkraft og tjáningu barnanna. Lögð er áhersla á styrkleika barnsins með tilliti til þátttöku og virkni við dagleg störf svo barnið fái tækifæri til að upplifa og kanna á sínum forsendum. Sérkennslan tekur mið af þörfum hvers og eins og er unnin í nánu samráði og samstarfi við foreldra. Upplýsingar um leikskólannmá finna á http://baugur.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru: Skynjun - uppgötvun - þekking

Ráðningartími og starfshlutfall 9. ágúst 2018 80 - 100 %

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennnari, þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur með góða færni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð

· Færni til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna

· Góð íslenskukunnátta skilyrði

StarfskröfurUnnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2018

Upplýsingar gefa Margrét Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 4415601

Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415602 eða á netfangið baugur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Sérkennari/Þroskaþjálfi í ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 25. apríl 2018

Álfhólsskóli óskar eftir sérkennara/þroskaþjálfa fyrir skólaárið 2018-2019

Við í Álfhólsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum starfsmönnum til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli með um 640 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og skólinn er móðurskóli í Kópavogi fyrir börn af erlendum uppruna. Í Álfhólsskóla eru allir kennarar og nemendur í 5. -10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun ? sjálfstæði - ánægja.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100%. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2018

Menntunar- og hæfniskröfur

· Þroskaþjálfi/sérkennari eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2018

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri eða Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri í síma 4413800. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.

Sækja um starf

Sérkennslustjóri í FífusölumUmsóknarfrestur til: 01. júní 2018

Leikskólinn Fífusalir óskar eftir Sérkennslustjóra

Heilsuleikskólinn Fífusalir er sex deilda leikskóli við Salaveg í Kópavogi. Kennarar Fífusala starfa eftir hugmyndafræði John Dewey og Berit Bae. Dewey leggur mikið upp úr lýðræðislegum kennsluaðferðum og uppgötvunarnám. Samkvæmt Bae eru samskipti okkar helsta verkfæri til náms, því er mikilvægt að kennarar og börn séu meðvituð um samskipti sín á milli og hlúi vel að þeim. Einkunnarorð Fífusala, virðing ? uppgötvun ? samvinna, eru sprottin af þessari hugmyndafræði. Þau eiga við bæði börn og kennara og marka allt daglegt starf.

Upplýsingar um leikskólann má finna á http://fifusalir.kopavogur.is/.

Ráðningartími og starfshlutafall

Ráðningartími er frá 1.ágúst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 75% eða eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Framhaldsnám í sérkennslu er kostur.

· Reynsla í starfi með börnum sem njóta sérkennslu.

· Færni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.

· Jákvæðni, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.

Helstu verkefni

· Ber ábyrgð og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar.

· Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu, annast frumgreiningu, hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu.

· Vinnur í nánu samstarfi við deildarstjóra, foreldra/forráðamenn barna sem njóta sérkennslu og situr fundi og viðtöl með þeim.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ/BHM.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is.

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1.júní nk.

Upplýsingar gefa Erla Stefanía Magnúsdóttir, leikskólastjóri, og Heiðbjört Gunnólfsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415201. Einnig má senda fyrirspurnir á fifusalir@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Umsjónarkennari á miðstig í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Umsjónarkennari á miðstig

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 590 nemendur í 1. ? 10. bekk og starfsmenn eru um rúmlega 70. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Okkur vantar umsjónarkennara á miðstig. Ráðið er frá 1. ágúst 2018.

Umsjónarkennari á miðstig 100% starf

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Menntun eða reynsla til kennslu á miðstigi er æskileg

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Samstarfshæfni og stundvísi

· Tilbúinn að vinna eftir stefnu skólans

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson, skólastjóri og Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4413200 eða í tölvupósti hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Umsjónarkennari í Álfhólsskóla á miðstigiUmsóknarfrestur til: 25. apríl 2018

Álfhólsskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstigi fyrir skólaárið 2018-2019

Við í Álfhólsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum starfsmönnum til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli með um 640 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og skólinn er móðurskóli í Kópavogi fyrir börn af erlendum uppruna. Í Álfhólsskóla eru allir kennarar og nemendur í 5. -10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun - sjálfstæði - ánægja.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100%. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2018

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast almenna kennslu á miðstigi í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra

· Vinnur að þróun og nýbreytni skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

· Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ og starfsmannafélagi Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2018

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri eða Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri í síma 4413800. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.

Sækja um starf

Umsjónarkennari í Álfhólsskóla á yngsta stigUmsóknarfrestur til: 25. apríl 2018

Álfhólsskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stigi fyrir skólaárið 2018-2019

Við í Álfhólsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum starfsmönnum til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli með um 640 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og skólinn er móðurskóli í Kópavogi fyrir börn af erlendum uppruna. Í Álfhólsskóla eru allir kennarar og nemendur í 5. -10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun - sjálfstæði - ánægja.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100%. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2018

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast almenna kennslu á yngsta stigi í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra

· Vinnur að þróun og nýbreytni skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

· Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ og starfsmannafélagi Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2018

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri eða Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri í síma 4413800. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.

Sækja um starf

Verkefnisstjóri tölvumála í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 22. apríl 2018

Verkefnisstjóri tölvumála

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 600 nemendur í 1. - 10. bekk og starfsmenn eru um rúmlega 90. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Okkur vantar verkefnisstjóra tölvumála í 50% starfshlutfall. Tímabundið starf

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Menntun og/eða þekking á upplýsingatækni í skólastarfi

· Þekking á m.a. námumhverfi google og spjaldtölvum

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Áhugi og vilji til að taka þátt í þróunarstarfi

· Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Samstarfshæfni og stundvísi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4413200. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Íslenskukennari á unglingastigi í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 04. maí 2018

Kársnesskóli óskar eftir að ráða íslenskukennara á unglingastigi

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 590 nemendur í 1. til 10. bekk og 90 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu. . Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðunni www.karsnesskoli.is

Ráðningarhlutfall og tími

Um 100% starf er að ræða og ráðning frá 1.ágúst 2018

Helstu verkefni

· Kennsla í íslensku

· Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við samstarfsfólk og stjórnendur

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 4.maí 2018

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 6994181 einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Íþróttakennari í ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 25. apríl 2018

Álfhólsskóli óskar eftir íþróttakennara fyrir skólaárið 2018-2019

Við í Álfhólsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum starfsmönnum til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli með um 640 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og skólinn er móðurskóli í Kópavogi fyrir börn af erlendum uppruna. Í Álfhólsskóla eru allir kennarar og nemendur í 5. -10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun - sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 100%. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2018. Ráðning er tímabundin.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast íþróttakennslu á öllum stigum skólans

· Vinnur að þróun og nýbreytni skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

· Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ og starfsmannafélagi Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2018

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri eða Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri í síma 4413800. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konureru hvött til að sækja um störfin.

Sækja um starf

Þroskaþjálfi eða sérkennari í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 08. maí 2018

Hörðuvallaskóli - Þroskaþjálfi eða sérkennari

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og hefur síðan starfað undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi og þar starfa rúmlega 900 nemendur og 130 starfsmenn. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðunni www.horduvallaskoli.is

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 80-100% starf frá 1. ágúst 2018

Menntunar- og hæfniskröfur

· Þroskaþjálfamenntun eða menntun á sviði sérkennslu

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ eða BHM.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2018

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja umstarfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Þroskaþjálfi eða sérkennari í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 04. maí 2018

Kársnesskóli óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða sérkennara

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 590 nemendur í 1. til 10. bekk og um 90 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Við skólann er starfrækt frístund fyrir börn í 1. til 4. bekk. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðunni www.karsnesskoli.is

Ráðningarhlutfall og tími

Um 100% stöðu er að ræða og ráðning frá 1.ágúst 2018 og um framtíðarráðningu er að ræða

Menntunar- og hæfniskröfur

· Þroskaþjálfamenntun eða menntun á sviði sérkennslu

· Þekking og áhugi á kennslu- eða uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 4.maí 2018

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 6994181 einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Þroskaþjálfi í ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 24. apríl 2018

Leikskólinn Álfatún óskar eftir þroskaþjálfa/leikskólakennara í sérkennslu

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt, hreyfing og skapandi starf. Áhugi okkar snýr að lýðræðis­menntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, jákvæð samskipti, heilsuvernd og lausnamiðaða hugsun.

Heimasíða skólans er www.alfatun.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í síðasta lagi 10. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar og hæfniskröfur

Þroskaþjálfamenntun, leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti.

Reynsla er kostur en ekki skilyrði.

Góð íslenskukunnátta.

Starfskröfur

Starfið felst í að styðja við barn með fötlun við athafnir daglegs lífs. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi við foreldra og fagfólk utan og innan skólans.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands.eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL eða Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2018

Nánari upplýsingar veita Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri og Linda B. Ólafsdóttir í síma 4415500/6984144. Einnig má senda fyrirspurnir á alfatun@kopavogur.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf