Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 17. ágúst 2018

Deildarstjóri óskast á heimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi.

Velferðarsvið óskar eftir þroskaþjálfa eða öðrum fagaðila í starf deildarstjóra á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi. Um er að ræða tíu íbúða kjarna sem veitir þjónustu til fólks með ólíkar fatlanir. Deildarstjóri skipuleggur og leiðir faglegt starf í samvinnu við forstöðumann.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða allt að 100% starf í vaktavinnu og er starfið laust frá 1. september 2018. Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Starfsleyfi til að starfa sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfinu. +

· Reynsla af starfsmannahaldi æskileg.

· Gerð er krafa um haldgóða reynslu af starfi með fötluðu fólki.

· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði.

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Ábyrgð á faglegu starfi í samvinnu við forstöðumann.

· Gerð þjónustu- og þjálfunaráætlana.

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.

· Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2018.

Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Lilja Ólafsdóttir á netfanginu johannalilja@kopavogur.is og í síma 697-6592.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri á leikskólann KópahvolUmsóknarfrestur til: 28. ágúst 2018

Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol

Leikskólinn Kópahvoll er 4 deilda skóli, með 80 börn á aldrinum eins árs til fimm ára.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, list og leik.

Við skólann starfar reynslu mikill hópur starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan skóla betri, alla daga. Unnið er að því að taka inn hugmyndafræðina uppeldi til ábyrgðar og erum við svo heppin að hafa til þess öflugan faghóp. Leikskólinn er staðsettur á fallegum stað við Víghólinn í Kópavogi sem er friðað leik- og útivistarsvæði.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, list og leik.

Kópahvoll er þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla og þróunarverkefninu snemmtæk íhlutun.

Einkunnarorð skólans eru: Leikur - List - Lífsleikni

Heimasíða: http://kopahvoll.kopavogur.is

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæði, tölvulæsi, metnaður í vinnubrögðum og skipulagshæfni.

· Góð íslenskukunnátta

Starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi, starfshlutfall er 100%.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 2018.

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefa Halla Ösp Hallsdóttir leikskólastjóri í síma 441-6501, 663-0503

eða Stefanía Herborg Finnbogadóttir aðstoðarleikskólastjóri 441-6502

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið kopahvoll@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri í AusturkórUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða deildarstjóra

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 2-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð leiksskólans eru ?Austurkór ... þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun áskilin

· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla af deildarstjórnun æskileg

Starfskröfur

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu deildarstjóra má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara.

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 01.09.2018

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig er velkomið að senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Deildarstjóri í FífusölumUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Heilsuleikskólinn Fífusalir óskar eftir að ráða deildarstjóra

Heilsuleikskólinn Fífusalir er sex deilda leikskóli í Salahverfinu í Kópavogi. Við vinnum eftir Heilsustefnu - Samtaka heilsuleikskóla. Höfum tekið þátt í fjórum Nord plus verkefnum og það fimmta er að fara af stað í haust. Hægt er að kynna sér starf leikskólans á http://fifusalir.kopavogur.is/

Leitað er eftir áhugasömum leikskólakennara sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu leikskólastarfi sem deildarstjóri.

Einkunnarorð skólans eru: virðing - uppgötvun - samvinna

Ráðningartími og starfshlutafall

Ráðningatími og starfshlutfall fer eftir samkomulagi.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun er skilyrði.

· Reynsla af deildarstjórn er æskileg.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Skapandi og metnaðarfullur einstaklingur.

· Sjálfstæði í vinnubrögðum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1.september 2018.

Nánari upplýsingar veitir Erla Stefanía Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 840-2677, netfang: erlastef@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.Kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri í KópasteiniUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2018

Leikskólinn Kópasteinn óskar eftir að ráða deildarstjóra.

Leikskólinn Kópasteinn tók til starfa 1964 og er 4ra deilda leikskóli fyrir 73 börn. Skólinn er staðsettur í Borgarholtinu við Hábraut 5, í nálægð við helstu menningarstofnanir bæjarins. Við skólann starfar öflugur hópur kennara og leiðbeinanda.

Lögð er áhersla á skapandi starf, lífsleikni og samskipti, tónlist og einingarkubba. Kópasteinn vinnur með vináttuverkefni Barnaheilla í tengslum við lífsleikni, sem og læsi í víðum skilningi. Starfið tekur mið af umhverfismarkmiðum bæjarins. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://kopasteinn.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall:

Við leitum að leikskólakennara í starf deildarstjóra. Ráðningartími er frá ágúst 2018. Starfshlutfall er 100%.

Menntunar og hæfniskröfur:

· Leikskólakennaramenntun

· Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum

· Leitað er að ábyrgum og jákvæðum einstaklingi með leiðtogahæfileika, sem á auðvelt með samskipti og vill taka þátt í uppbyggingu starfsins.

· Sjálfstæði í vinnubrögðum.

· Góð íslensku kunnátta skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð:

· Að vinna að uppeldi og kennslu leikskólabarna.

· Stjórnun, skipulag og mat á starfi deildarinnar.

· Fylgja áhersluþáttum í starfi hverju sinni.

· Foreldrasamvinna.

Frekari upplýsingar:

Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://Ki.is

Umsóknarfrestur er til 22.júní nk.

· Upplýsingar gefur Heiða Björk Rúnarsdóttir leikskólastjóri í síma 4415700/ 840.2681 og Linda Olsen í 441570

Einnig má senda fyrirspurnir á kopasteinn@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að veita heimild til að aflað sé upplýsinga úr sakaskrá.

Sækja um starf

Deildarstjóri í RjúpnahæðUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir deildarstjóra.

Leikskólinn Rjúpnahæð stendur við Rjúpnasali í Salarhverfi í Kópavogi. Leikskólinn tók til starfa 1. júlí 2002 og er sex deilda, þrjár yngri deildir og þrjár eldri deildir, 111 börn samtímis í leikskólanum. Hugmyndafræði leikskólans byggir á hugsmíðahyggju og meginmarkmið okkar er sjálfræði. Við vinnum með hugtök sem snúa að lýðræði,gleði, virðingu, sjálfsbjargarviðleitni, sjálfstæði o.fl. Heimasíðan okkar er: http://rjupnahaed.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf ágúst/september eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% .

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæð vinnubrögð.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Starfið felur í sér deildarstjórn með yngri börnum ásamt almennri kennslu í skemmtilegu umhverfi sem er í stöðugri þróun. Faglegur og framúskarandi starfsmannahópur sem vinnur saman að gera góðan leikskóla enn betri

Umsóknarfrestur er til og með 1. september. 2018.

Nánari upplýsingar veita Hrönn Valentínusdóttir, leikskólastjóri og Vigdís Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4416700. Einnig má senda fyrirspurnir á rjupnahaed@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Fagstjóri í íþróttum í EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2018

Fagstjóri í íþróttum óskast í leikskólann Efstahjalla

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Haustið 2002 var tveimur deildum bætt við leikskólann þannig að í dag er hann 5 deilda. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

· Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 80% - 100% starf.

· Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

· Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Menntunar og hæfniskröfur

· Íþróttakennaramenntun eða leikskólakennaramenntun.

· Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

· Skipulagður og geta unnið sjálfstætt.

Frekari upplýsingar

Í leikskólanum Efstahjalla er salur sem er vel búinn af leiktækjum sem henta vel til íþróttaiðkunar og leikja. Við höfum verið með íþróttakennara hér í mörg ár og hafa þeir verið að taka nema í íþróttafræðum.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2018.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét s. Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100 / 441 6101. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Sækja um starf

Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgaraUmsóknarfrestur til: 19. ágúst 2018

Frístundadeild Menntasviðs Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum í starf forstöðumanns félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi. Ráðið er í starfið tímabundið til eins árs vegna afleysingar. Félagsmiðstöðvarnar eru þrjár, í Gullsmára, Gjábakka og Boðaþingi.

Menntasvið Kópavogsbæjar sameinar málefni grunnskóla, leikskóla, íþrótta og frístunda í Kópavogi. Undir frístundadeild sviðsins heyra félagsmiðstöðvar barna og unglinga, frístundaklúbbur og ungmennahús auk félagsmiðstöðva eldri borgara.

Mikilvægt að viðkomandi hafi hæfni í mannlegum samskiptum og einlægan áhuga og ánægju af að vinna með og auðga líf eldri borgara. Félagsstarfið er vettvangur samfunda, mannlegra samskipta og skapandi athafna og boðið er upp á opið félags-og tómstundastarf á hverjum stað. Hádegisverður er í boði á öllum þessum stöðum og heimabakað meðlæti og kaffi til sölu í notalegu umhverfi. Í félagsmiðstöðvunum þremur starfa að jafnaði um 10 starfsmenn.

Forstöðumaðurinn ber ábyrgð á daglegum rekstri og skipulagi faglegs frístundastarfs í félagsmiðstöðvunum.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 100% starf og ráðið verður í starfið frá 15.október 2018, eða samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2018. Vinnutími er frá 8.30-16.30.

Helstu verkefni

· Umsjón og ábyrgð á rekstri félagsmiðstöðvanna í samráði við deildarstjóra.

· Umsjón og ábyrgð með starfsmannastjórnun félagsmiðstöðvanna.

· Umsjón og ábyrgð á skipulagningu á félags-, tómstunda- og menningarstarfi félagsmiðstöðvanna.

· Hefur umsjón með daglegu uppgjöri, mánaðaruppgjöri og færslu bókhalds.

· Annast eftirlit með húsnæði, umgengni og þrifum.

· Hefur umsjón með innheimtu á leigu á húsnæði og þátttöku- og efnisgjald.

· Ábyrgð á gerð kynningarefnis og markaðsefni fyrir félagsmiðstöðvarnar.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Gerð krafa um háskólamenntun á sviði á tómstunda- og félagsmálafræði, félagsfræði, félagsráðgjöf og/eða sambærlega menntun sem nýtist í starfi skilyrði.

· Reynsla af starfi á vettvangi frítímans og/eða með eldri borgurum skilyrði.

· Reynsla af rekstri og stjórnun sem nýtist í starfi æskileg.

· Reynsla af verkefna- og viðburðarstjórnun æskileg.

· Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og metnaður í starfi.

· Skipulags- og samskiptahæfni.

· Hæfni í framsetningu texta og góð tölvukunnátta.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM eða viðkomandi stéttarfélagi.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 19.ágúst 2018.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Amanda K. Ólafsdóttir í síma 665-2189 og í tölvupósti amanda.olafsdottir@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Forstöðumaður í félagsmiðstöðinni FönixUmsóknarfrestur til: 07. september 2018

Frístundadeild Menntasviðs Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum í starf forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Fönix, sem er staðsett í Salaskóla.

Menntasvið Kópavogsbæjar sameinar málefni grunnskóla, leikskóla, íþrótta og frístunda í Kópavogi. Undir frístundadeild sviðsins heyra félagsmiðstöðvar barna og unglinga, frístundaklúbbur og ungmennahús auk félagsmiðstöðva eldri borgara.

Mikilvægt að viðkomandi hafi hæfni í mannlegum samskiptum og einlægan áhuga og ánægju af að vinna með börnum og unglingum. Forstöðumaður ber ábyrgð á rekstri og skipulagi vetrar- og sumarstarfs félagsmiðstöðvar í samvinnu við deildarstjóra. Hann annast skipulagningu á tómstunda-, félags- og menningarstarfi á vegum félagsmiðstöðvar og sér um að móta, efla og þróa faglegt barna- og unglingastarf með uppeldis- og forvarnamarkmið að leiðarljósi.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 100% starf og ráðið verður í starfið sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi. umsóknarfrestur er til og með 7. september 2018.

Helstu verkefni

· Ber ábyrgð á faglegu starfi og sér um að móta, efla og þróa faglegt barna- og unglingastarf með uppeldis- og forvarnamarkmið að leiðarljósi.

· Umsjón og ábyrgð á rekstri félagsmiðstöðvarinnar í samráði við deildarstjóra.

· Umsjón og ábyrgð með starfsmannastjórnun félagsmiðstöðvarinnar.

· Vinnur í samstarfi við starfsmenn, skólastjórnendur, foreldra og aðra þá aðila sem vinna á vettvangi frítímans bæði innan bæjar og utan.

· Hefur umsjón með færslu bókahalds vegna unglingasjóðs, uppáskrift reikninga og innheimtu á þátttöku- og efnisgjaldi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Gerð krafa um háskólamenntun á sviði félags- og tómstunda, uppeldis- og menntunarfræði og/eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi.

· Reynsla af störfum með börnum/unglingum er skilyrði.

· Þekking og/eða reynsla af rekstri og stjórnun sem nýtist í starfi.

· Hæfni í framsetningu texta og góð almenn tölvukunnátta.

· Æskileg reynsla af verkefna- og viðburðastjórnun.

· Krafist er hæfni í samskiptum.

· Frumkvæði og sjálfstæði í störfum.

· Skipulögð og fagleg vinnubrögð.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM eða viðkomandi stéttarfélagi.

Bent er á aðsamkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2018.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar í síma 665-2189/441-0000 og í tölvupósti amanda.olafsdottir@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinandi í LindaskólaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2018

Lindaskóli óskar eftir frístundaleiðbeinanda

Lindaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru 480 nemendur í 1. -10. bekk og rúmlega 70 starfsmenn. Þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í Grænfánaverkefninu. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna hefur verið milli skólans og heimila í nærumhverfinu.

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfshlutfall er 50%- eftir hádegi.

Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla og áhugi á að starfa með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi

· Frumkvæði og sköpunargleði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Upplýsingar gefur Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri, í síma 441-3000/862-8778 og á netfanginu gudrungh@lindaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2018.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Kársnesskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendum í Vinahól ? frístund í Kársnesskóla fyrir skólaárið 2018 - 2019

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 580 nemendur í 1. til 10. bekk og 80 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Við skólann er starfrækt frístund fyrir börn í 1. til 4. bekk. Frístundin starfar í anda nýrrar stefnu Kópavogsbæjar um málefni frístundastarfs og klúbbastarfs en þar er lögð áhersla á að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Vinnutími getur hentað fólki sem er í námi.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 1.september 2018

35% - 50% starf. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla og áhugi á starfi með börnum

· þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 1.september 2018

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og Rósa forstöðumaður Vinahóls í síma 441- 4634

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 26. ágúst 2018

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda

Við í Kópavogsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum frístundaleiðbeinendum til að slást í okkar hóp til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 370 nemendur og 70 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og frístundaheimili fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir kennarar og nemendur í 5. ? 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans eru vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 50% framtíðarstarf frístundaleiðbeinanda. Vinnutími kl. 13-17 og ráðningartími er frá 15. ágúst 2018.

Menntunar og hæfniskröfur

· Góð íslenskukunnátta

· Uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og drífandi.

· Stundvís og áreiðanleiki skilyrði

Frekari upplýsingar

Starf frístundaleiðbeinanda felst í leik og starfi með börnum og gæslu jafnt innan húss sem utan eftir að stundaskrá lýkur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2018.

Upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 4413400 (gsm. 8990137) eða goa@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2018

Vatnsendaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í Stjörnuheima.

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 610 nemendur og 90 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfið er laust og starfshlutfall getur verið frá 30% til 100%. Ef um fullt starf er að ræða þá frá 9:00 að morgnitil 17:00, ef um hlutastarf er að ræða þá frá 13:00. Það vantar hjá okkur í frístund bæði í fullt starf og í hlutastörf.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Menntun sem nýtist í starfi æskileg.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, skapandi og drífandi,

· Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.

Starfskröfur

Starf frístundaliða í Stjörnuheimum felst í leik og starfi með börnum og gæslu jafnt innan sem utan húss.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Mjög viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2018.

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Frístundaleiðeinandi í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2018

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í Hörðuheima

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti. Frístund skólans ber nafnið Hörðuheimar. Upplýsingar um skólastarfið má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 35-50% störf eftir hádegi. Möguleiki getur verið á starfi innan skólans fyrir hádegi einnig.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur

· Reynsla og/eða áhugi á að vinna með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Frumkvæði, jákvæðni og sköpunargleði

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst 2018

Upplýsingar gefa Birta Baldursdóttir forstöðumaður í síma 846-3484 netfang: birta.b@kopavogur.is eða Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441-3600 eða gsm. 847-8812 netfang agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Húsvörður í SnælandsskólaUmsóknarfrestur til: 28. ágúst 2018

Snælandsskóli óskar eftir húsverði

Snælandsskóli er heildstæður um 430 nemenda grunnskóli staðsettur í Fossvogsdal. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunar- og nýbreytniverkefnum. Skólinn hefur lagt mikla áherslu á umhverfismál og fengið Grænfánann sex sinnum auk þess að vera fyrsti grunnskóli á Íslandi með heilsustefnu. Einkunnarorð skólans eru: Viska - virðing - víðsýni - vinsemd.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem allra fyrst. Um er að ræða 100% framtíðarstarf.

Starfskröfur

Í starfi húsvarðar felst m.a:

· Að hafa umsjón og eftirlit með húsnæði skólans, húsgögnum, áhöldum og lóð.

· Að hafa daglega verkstjórn yfir skólaliðum og skipuleggja störf þeirra við gæslu, ræstingu og önnur dagleg störf.

· Að sjá um innkaup á hreinlætisvörum og öðru varðandi viðhald stofnunarinnar og sinna útréttingum fyrir skólann.

· Að sinna smálegu viðhaldi og endurnýjun á ýmsum búnaði skólans.

Menntunar og hæfniskröfur

· Ekki er gerð krafa um iðnmenntun en hún er kostur.

· Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi reynslu af húsvarðarstarfi í skóla.

· Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

· Stundvísi og samviskusemi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Kópavogs.

Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst 2018.

Upplýsingar gefur skólastjóri, Magnea Einarsdóttir í símum 441-4200 /6980828.

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Kennari í hönnun og smíði í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2018

Vatnsendaskóli óskar eftir að ráða kennara í hönnun og smíði.

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 610 nemendur og 90 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Kennara vantar í hönnun og smíði í 100% starf frá 1. ágúst 2018.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla.

· Áhugi og þekking á teymiskennslu æskileg

· Þekking á kennslu með notkun rafrænna miðla æskileg

· Áhugi á að starfa með börnum.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

· Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst, 2018.

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Kennari í íslensku í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2018

Vatnsendaskóli óskar eftir kennara í íslensku á unglingastigi

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 610 nemendur og 90 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Kennara vantar í íslensku á unglingastigi í 70% til 100% starf

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla.

· Íslenska sem valgrein

· Þekking á kennslu með notkun rafrænna miðla æskileg

· Áhugi á að starfa með börnum.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst, 2018.

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir, skólastjóri, í síma 4414000. Einnig má senda fyrirspurnir á gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á leikskólann FífusalirUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Leikskólinn Fífusalir óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Fífusalir er sex deilda leikskóli í Salahverfinu í Kópavogi. Hægt er að kynna sér starf leikskólans á http://fifusalir.kopavogur.is/

Leitað er eftir áhugasömum leikskólakennara sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu leikskólastarfi.

Einkunnarorð skólans eru: virðing - uppgötvun - samvinna

Ráðningartími.

Ráðningatími fer eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1.september 2018.

Nánari upplýsingar veitir Erla Stefanía Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 840-2677 eða 441-5200, netfang: erlastef@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.Kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í ArnarsmáraUmsóknarfrestur til: 15. september 2018

Leikskólinn Arnarsmári óskar eftir leikskólakennara

Arnarsmári er fimm deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 - 5 ára Heimasíða: http://arnarsmari.kopavogur.is/

Arnarsmári starfar eftir uppeldisstefnunni Uppbygging sjálfsaga ? uppeldi til ábyrgðar

Einkunnarorð Arnarsmára eru frumkvæði, vinátta og gleði.

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfið er laust frá 9.ágúst eða eftir samkomulagi og er um 100% stöðu að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2018.

Upplýsingar gefur Brynja Björk Kristjánsdóttir, leikskólastjóri, í síma 441-5300/8402670 og Rannveig Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri. Einnig má senda fyrirspurnir á brynjab@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Uppbygging sjálfsaga-Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð; frumkvæði, vinátta, gleði.

Sækja um starf

Leikskólakennari í EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Leikskólinn Efstihjalli óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Haustið 2002 var tveimur deildum bætt við leikskólann þannig að í dag er hann 5 deilda. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% starf en annað kæmi til greina.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

· Ef ekki fæst fagmenntaður starfsmaður mun verða ráðinn leiðbeinandi.

· Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2018.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í GrænatúniUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2018

Leikskólakennari í leikskólann Grænatún

Leikskólinn Grænatún tók til starfa 1984. Grænatún er 3ja deilda leikskóli í nálægð við Fossvogsdal sem býður upp á skemmtilega útivist allt árið. Helstu áherslur eru virkt nám barnsins þannig að barnið læri með því að framkvæma og gera tilraunir sjálft. Leikurinn er þungamiðjan en einnig er rík áhersla lögð á hinar daglegu þarfir. Þá er unnið markvisst með hreyfingu, myndlist, stærðfræði og vináttu. Heimasíða: http://graenatun.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru: Leikur og gleði

Ráðningartími og starfshlutafall

Ráðið verður í 100 % stöðu frá 27. ágúst 2018 eða eftir samkomulagi.

Grænatún er þriggja deilda leikskóli þar sem dvelja 64 börn.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun skilyrði

· Reynsla af starfi í leikskóla skilyrði

· Góð samskiptahæfni skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL.

Starfað er skv. starfslýsingu Kópavogsbæjar og Félags leikskólakennara.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla uplýsinga af sakaskrá.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Ólafsdóttir leikskólastjóri sigridurola@kopavogur.is og sími: 8917888.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2018.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsækjendur athugið að ekki er tryggt að umsókn hafi borist, nema þið fáið svar þess efnis að hún hafi verið móttekin

Sækja um starf

Leikskólakennari í KópahvoliUmsóknarfrestur til: 28. ágúst 2018

Leikskólakennari í leikskólanum Kópahvoli

Leikskólinn Kópahvoll er 4 deilda skóli, með 80 börn á aldrinum eins árs til fimm ára.

Við skólann starfar reynslu mikill hópur starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan skóla betri, alla daga. Unnið er að því að taka inn hugmyndafræðina uppeldi til ábyrgðar og erum við svo heppin að hafa til þess stóran og öflugan faghóp. Leikskólinn er staðsettur á fallegum stað við Víghólinn í Kópavogi sem er friðað leik- og útivistarsvæði.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, list og leik.

Kóphvoll er þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla og þróunarverkefninu snemmtæk íhlutun.

Einkunnarorð skólans eru: Leikur - List - Lífsleikni

Heimasíða: http://kophvoll.kopavogur.is

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæði, tölvulæsi og metnaður í vinnubrögðum.

Starfshlutfall er 100%

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

· Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

· Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 26. ágúst 2018. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefa Halla Ösp Hallsdóttir leikskólastjóri í síma 441-6501, 663-0503,

Stefanía Herborg Finnbogadóttir aðstoðarleikskólastjóri 4416502

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið kopahvoll@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í KópasteiniUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2018

Laus staða leikskólakennara í leikskólanum Kópasteini.

Leikskólinn Kópasteinn er 4 deilda leikskóli með fjórar deildir með 73 börn á aldrinum 1 árs til 5 ára. Kópasteinn, hóf starfsemi 1964, er elsti leikskóli Kópavogs.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, tónlist, skapandi starf, útiveru, upplifun og gleði, kjörorð skólans eru ?gaman saman?. Kópasteinn er umhverfisvænn skóli. Við skólann starfar samstíga og reynslu mikill hópur kennara og starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan skóla betri, alla daga. Skólinn er staðsettur í Borgarholtinu, við Hábraut 5., stutt í helstu menningarstofnanir bæjarins, sem við nýtum okkur í starfinu.

Heimasíða: http://kopasteinn.kopavogur.is

Menntunar- og hæfniskröfur, ráðningartími :

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.

· Starfshlutfall: 100%

· Ráðningartími: sem fyrst

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is. Leiðbeinendur taka laun eftir kjarasamningi SFK.

· Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

· Umsóknarfrestur er til 31.ágúst. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefa Heiða Björk Rúnarsdóttir leikskólastjóri í síma 441-5700/ 840-2681 og Linda Olsen aðstoðarleikskólastjóri í síma 441-5700

Einnig má senda fyrirspurnir á kopasteinn@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í MarbakkaUmsóknarfrestur til: 23. ágúst 2018

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi

Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Góð íslenskukunnátta

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2018

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Sigmarsdóttir leikskólastjóri, Edda Guðrún Guðnadóttir eða Irpa Sjöfn Gestsdóttur aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Upplýsingar um leikskólann má finna hér: http://marbakki.kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í RjúpnahæðUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2018

Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Rjúpnahæð stendur við Rjúpnasali í Salarhverfi í Kópavogi. Leikskólinn tók til starfa 1. júlí 2002 og er sex deilda, þrjár yngri deildir og þrjár eldri deildir, 111 börn samtímis í leikskólanum. Hugmyndafræði leikskólans byggir á hugsmíðahyggju og meginmarkmið okkar er sjálfræði. Við vinnum með hugtök sem snúa að lýðræði,gleði, virðingu, sjálfsbjargarviðleitni, sjálfstæði o.fl. Heimasíðan okkar er: http://rjupnahaed.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf ágúst/september eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% .

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæð vinnubrögð.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Starfið felur í sér almenna kennslu í skemmtilegu umhverfi sem er í stöðugri þróun. Faglegur og framúrskarandi starfsmannahópur sem vinnur saman að gera góðan leikskóla enn betri J

Umsóknarfrestur er til og með 20.8. 2018.

Nánari upplýsingar veita Hrönn Valentínusdóttir, leikskólastjóri og Vigdís Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4416700. Einnig má senda fyrirspurnir á rjupnahaed@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í SólhvörfumUmsóknarfrestur til: 30. ágúst 2018

Lausar stöður leikskólakennara á leikskólanum Sólhvörfum.

Leikskólinn Sólhvörf er 6 deildar leikskóli þar sem starfa 35. starfsmenn. Unnið er í anda Hugsmíðahyggju og er lögð rík áhersla á sjálfræði, siðferði og samvinnu.

Lausar eru stöður leikskólakennara á leikskólanum Sólhvörfum skólaárið 2018-2019.

Um er að ræða 100% stöður og hluta stöður.

Ráðningartími.

Viðkomandi þarf að hefja störf í september 2018

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.

· Áhugi á að tileinka sér starfsaðferðir Hugsmíðakennara.

· Íslenskukunnátta.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 30.ágúst 2018

Upplýsingar gefa Gerður Magnúsdóttir leikskólastjóri og Eyja Bryngeirsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 4417700. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið solhvorf@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða leikskólakennara fyrir komandi skólaár

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í skólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára. Áherslur okkar eru málrækt, hreyfing og skapandi starf í gegnum leik.

Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausna­miðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Góðir samskiptahæfileikar

· Góðir skipulagshæfileikar

· Stundvísi og áreiðanleiki

· Gott vald á íslensku

· Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2018

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri 441-5501. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið alfatun@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar: https://www.kopavogur.is/

Sækja um starf

Leikskólasérkennari á KópahvolUmsóknarfrestur til: 28. ágúst 2018

Leikskólasérkennari í leikskólann Kópahvol

Leikskólinn Kópahvoll er 4 deilda skóli, með 80 börn á aldrinum eins árs til fimm ára.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, list og leik.

Við skólann starfar reynslu mikill hópur starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan skóla betri, alla daga. Unnið er að því að taka inn hugmyndafræðina uppeldi til ábyrgðar og erum við svo heppin að hafa til þess öflugan faghóp. Leikskólinn er staðsettur á fallegum stað við Víghólinn í Kópavogi sem er friðað leik- og útivistarsvæði.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, list og leik.

Kóphvoll er þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla og þróunarverkefninu snemmtæk íhlutun.

Einkunnarorð skólans eru: Leikur - List - Lífsleikni

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi, starfshlutfall er 100%.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Frumkvæði í starfi

· Færni í mannlegum samskiptum

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólasérkennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólasérkennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til 26. ágúst 2018

Upplýsingar gefa Halla Ösp Hallsdóttir, leikskólastjóri í síma 441-6501, 663-0503 eða Stefanía Finnbogadóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 441-6502, eða á netfangið kopahvoll@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

https://www.kopavogur.is/is/stjornsysla/skipulag/laus-storf/almenn-storf#00002636

Sækja um starf

Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í MarbakkaUmsóknarfrestur til: 23. ágúst 2018

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða öðrum sérmenntuðum einstakling.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólasérkennaramenntun, leikskólakennaramenntun, þorskaþjálfamenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi.

· Reynsla af starfi með börnum.

· Frumkvæði og jákvæðni í starfi.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, skapandi og drífandi

· Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.

· Góð íslenskukunnátta

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Nánari upplýsingar um leikskólann og starfið þar má finna á heimasíðu skólans http://marbakki.kopavogur.is/

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2018

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Sigmarsdóttir leikskólastjóri, Irpa Sjöfn Gestsdóttir og Edda Guðrún Guðnadóttir aðstoðarleikskólastjóri, í síma 441-5800 eða 441-5801. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Skólaliði í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2018

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða skólaliða

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti. Upplýsingar um skólastarfið má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 65-100% störf og kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Frumkvæði og jákvæðni

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Eflingar.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst 2018

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441-3600 eða farsímann: 847-8812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið: agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður á deild í LækUmsóknarfrestur til: 15. september 2018

Leikskólinn Lækur óskar eftir starfsmanni á deild í hlutastarf seinnipart dags.

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 120 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldurskiptar, eldri börnin eru í stóra Læk og yngri börnin í litla Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, virðing og hlýja.

Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki með samræðum og mati þannig hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið um leið og taka þarf tillit til skoðanna og þarfa allra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfið er hlutastarf og æskilegur vinnutími væri flesta daga frá 14 til 16:30 æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.

Hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun / háskólamenntun eða reynslu af starfi með börnum..

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2018.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 441-5900 eða 840-2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 21. ágúst 2018

Starfsmaður óskast á áfangaheimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmanni til starfa á áfangaheimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Á heimilinu sækja tíu einstaklingar þjónustu, fimm í einu, og þar er lögð áhersla á að þjónustunotendur búi sig undir flutninga að heiman. Starfið felst í því að veita aðstoð og leiðbeiningar við allt er lýtur að daglegu lífi þjónustunotenda bæði inni á heimilinu og utan þess.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða 80 - 90% starf í vaktavinnu þar sem er unnið er á kvöldvöktum, næturvöktum og um helgar. Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Þekking og reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskahömlun er kostur.

· Góð íslenskukunnátta.

· Hæfni í mannlegum samskiptum.

· Framtakssemi og sjálfstæði.

· Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.

· Geta unnið vel með öðrum.

· Helstu verkefni og ábyrgð

· Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur.

· Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.

· Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.

· Almennt heimilishald.

· Samvinna við starfsmenn og aðstandendur.

· Fjölbreytt verkefni.

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Félagsþjónustu Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2018.

Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður í síma 554-3414 eða í tölvupósti, Erla Margrét Sveinsdóttir erlamargret@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður í Tónlistarhúsi KópavogsUmsóknarfrestur til: 05. september 2018

Salurinn - Tónlistarhús Kópavogs auglýsir eftir fjölhæfum starfsmanni

Um er að ræða fjölbreytt starf á fámennum vinnustað. Starfið felst í hefðbundnum skrifstofustörfum fyrri hluta dags og viðveru í miðasölu seinni hluta dags. Starfsmaðurinn vinnur að kynningar- og markaðsmálum í samstarfi við forstöðumann og sér jafnframt um innkaup og umsjón með veitingum.

Ráðningartími og starfshlutfall

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. október 2018. Starfshlutafall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

Góð almenn tölvukunnátta.Góð íslensku og ensku kunnátta.Sjálfstæði, ögun og skipulag í vinnubrögðum.Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Þekking á tónlistarsenu landsins er kostur.

Launakjör

Starfskjör samkvæmt VR-samningum.

Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2018.

Upplýsingar gefur Aino Freyja, forstöðumaður, í síma 44 17 502 á milli kl. 10-12 virka daga. Einnig má senda fyrirspurn á aino@salurinn.is.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður í sérkennslu í LækUmsóknarfrestur til: 15. september 2018

Atferlisþjálfun - Starfsmaður sérkennslu í leikskólann Læk

Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun sem nýtist til starfa við atferlisþjálfun og sérkennslu í leikskólanum Læk, Kópavogi. Atferlisþjálfun krefst mikillar einstaklingsþjálfunar og hefur mótast það vinnulag að hver þjálfi kemur að þjálfun fleiri en eins barns. Þó hefur hvert barn sinn sérstaka umsjónarþjálfa, sem hefur aðalumsjón með málefnum barnsins og ber ábyrgð á sérkennslu þess.

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 110 börn og 35 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í stóra-Læk og yngri börnin í litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þarsem er veðursæld og stutt í skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Við leggjum upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Með samræðum og mati hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið.

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Staðan er laus nú þegar. Starfshlutfall er 80 til 100%.

Hæfniskröfur:

· Leikskólakennaramenntun, þroskaþjálfamenntun, sálfræðimenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem er með góða færni í samskiptum og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Færni og vilji til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu.

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst þroskaþjálfi /leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Að veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning. Að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa. Að vinna að gerð einstaklingsnámskrá og fylgja henni eftir.

Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2018.

Upplýsingar um starfið gefa María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri Sími 8402685 og 441-5900. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustuUmsóknarfrestur til: 25. apríl 2020

Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsmaður starfar í vinnuhóp undir daglegri stjórn flokkstjóra. Helstu verkefni vinnuhópa eru viðhald og umhirða gatna og stíga, hreinsun og fegrun bæjarins, hreinsun niðurfalla, ýmis málningarvinna og þökulagnir en auk þeirra er ýmis þjónusta við bæjarstofnanir.

Hæfniskröfur

Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri og æskilegt að hafa bílpróf.

Starfsemi Þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar

Þjónustumiðstöð Kópavogs hefur umsjón með flestum verkefnum sem tengd eru framkvæmdum á bæjarlandi. Innan þjónustumiðstöðvar eru verkefni sem tengjast snjómokstri, garðyrkju, gatnaviðhaldi, vatns- og fráveitu, sorphirðumálum og önnur þjónusta við íbúa, fyrirtæki og stofnanir.

Frekari upplýsingar um starfið

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Eflingar. Starfshlutfall: 100%

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjónustumiðstöðvar í síma 441 9000 eða í tölvupósti thjonustumidstod@kopavogur.is.

Sækja um starf

Starfsmaður í íbúðarkjarnaUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2018

Íbúðakjarni í Kópavogi auglýsir eftir starfsmanni

Um er að ræða starf, bæði sem þroskaþjálfi og sem almennur starfsmaður, í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Allir íbúar eiga það sameiginlegt að vera ungt fólk sem þarf þjónustu allan sólarhringinn.

Stuðningur við fatlað fólk við allar athafnir daglegs lífs til þess að það geti lifað eðlilegu lífi og tekið þátt í samfélaginu. Um er að ræða 30% - 90% starf í vaktavinnu, á blönduðum vöktum; morgun-, kvöld- og helgarvöktum.

Starfið getur verið líkamlega krefjandi.

Menntunar og hæfniskröfur

· 20 ára eða eldri

· Menntun félagsliða, tvö ár í framhaldsskóla, eða sambærileg menntun.

· Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum og góð íslenskukunnátta er mikilvæg.

· Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð.

· Almenn ökuréttindi.

· Þekking og reynsla af störfum með einhverfum og/eða þroskahömluðum er kostur.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2018.

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefur Unnar Þór Reynisson eða Jón Rúnar Gíslason í síma 441 1870

Einnig má senda fyrirspurnir á unnarthor@kopavogur.is eða jonrunar@kopavogur.is

Sækja um starf

Stuðningsaðilar á velferðarsviði KópavogsbæjarUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2018

Stuðningsaðilar óskast!

Velferðarsvið auglýsir eftir traustu og hressu fólki, 18 ára og eldra, til starfa við liðveislu með fötluðum bæði börnum, ungmennum og fullorðnum, persónulegum ráðgjafa í starf með einstaklingum undir 18 ára og tilsjónaraðila sem gæti sinn aðstoð við fullorðna. Tímafjöldi á mánuði er einstaklingsbundinn og er á bilinu 8 til 16 tímar, oft er unnið seinniparts dags og um helgur.

Stuðningsaðila er ætlað m.a. að rjúfa félagslega einangrun og efla og styrkja einstaklinginn í félags- og tómstundarstarfi, aðstoð við daglegt líf, léttri aðstoð inn á heimili og í samræmi við óskir og þarfir þjónustuþegans. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf.

Reynsla og hæfni:

· Færni í samskiptum

· Frumkvæði í starfi

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla og kunnátta í störfum með fötluðu fólki jafnt sem ófötluðu er æskileg en ekki skilyrði

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr sakaskrá.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagný Björk Pjetursdóttir dagny@kopavogur.is og í síma 441000 á þriðjudögum og fimmtudögum.

Umsóknarfrestur er til og með 31.ágúst 2018

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Sérkennslustjóri í LækUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2018

Sérkennslustjóri óskast við leikskólann Læk

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 120 börn og 42 starfsmenn. Leikskólinn er starfræktur í tveimur húsum sem standa hlið við hlið. Yngri börnin eru í litla Læk og eldri börnin í stóra Læk. Leikskólinn starfar í anda Hugsmíðahyggju. Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki með samræðum og mati þannig hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið um leið og taka þarf tillit til skoðanna og þarfa allra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% .

Menntunar- og hæfniskröfur:

· Leikskólasérkennaramenntun, leikskólakennaramenntun, þroskaþjálfi eða önnur uppeldismenntun.

· Reynsla af sérkennslu.

· Sjálfstæði, áhugi og metnaður fyrir starfinu.

· Skipulagshæfni, frumkvæði og jákvæðni.

· Hæfni til að beita lausnamiðari nálgun við úrvinnslu verkefna og vilja til að starfa í teymisvinnu.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara, sjá http://fl.ki.is/

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2018.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 840 2685 eða 4415900.

Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Umsjónarkennari á miðstig í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2018

Umsjónarkennari á miðstig

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 590 nemendur í 1. - 10. bekk og starfsmenn eru um rúmlega 70. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Okkur vantar umsjónarkennara á miðstig. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsjónarkennari á miðstig 100% starf

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Menntun eða reynsla til kennslu á miðstigi er æskileg

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Samstarfshæfni ogstundvísi og tilbúinn í teymisvinnu

· Tilbúinn að vinna eftir stefnu skólans

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2018.

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson, skólastjóri og Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4413200 eða í tölvupósti hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Yfirvaktstjóri við SalalaugUmsóknarfrestur til: 27. ágúst 2018

Yfirvaktstjóri við Salalaug

Salalaug er staðsett við Versali í salahverfi Kópavogs. Sundlaugin var formlega opnuð á sumardaginn fyrsta árið 2005. Þar eru sundlaugar úti og inni ásamt heitum pottum, gufubaði og rennibraut. Hjá lauginni starfa rúmlega tuttugu manns, við þjónustustörf, þrif og öryggisgæslu.

Nánar um starfið

Yfirvaktstjóri er undirmaður forstöðumanns sundlaugar og er jafnframt staðgengill forstöðumanns. Yfirvaktstjóri gengur vaktir og sér um ýmis rekstrartengd mál svo sem pantanir, mönnun á vaktir o.s.frv. Yfirvaktstjóri er yfirmaður almennra starfsmanna á sinni vakt. Um framtíðarstarf er að ræða í 100% starfshlutfalli.

Menntunar og hæfniskröfur

· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

· Ríka þjónustulund og lausnarmiðaða hugsun.

· Frumkvæði, skipulag og sjálfstæð vinnubrögð.

Menntun

· Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi sem nýtist í starfi.

· Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.

· Laun eru samkvæmt samningi Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitafélaga.

Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2018.

Frekari upplýsingar

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Halldórsson í síma 570-0485 eða í gegnum netfangið gudmundur.h@kopavogur.is .

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 01. september 2018

Leikskólinn Álfatún óskar eftir þroskaþjálfa/leikskólakennara í sérkennslu

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt, hreyfing og skapandi starf. Áhugi okkar snýr að lýðræðis­menntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, jákvæð samskipti, heilsuvernd og lausnamiðaða hugsun.

Heimasíða skólans er www.alfatun.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar og hæfniskröfur

· Þroskaþjálfamenntun, leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Reynsla er kostur en ekki skilyrði.

· Góð íslenskukunnátta.

Starfskröfur

Starfið felst í að styðja við barn með fötlun við athafnir daglegs lífs. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi við foreldra og fagfólk utan og innan skólans.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands.eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL eða Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2018

Nánari upplýsingar veita Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri og Linda B. Ólafsdóttir í síma 441-5500/698-4144. Einnig má senda fyrirspurnir á alfatun@kopavogur.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Þroskaþjálfi/sérkennari í AusturkórUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2018

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa

Leikskólinn Austurkór er sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 2-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru samvinna, lýðræði, atorka og einkennisorð skólans eru Austurkór - þar sem ævintýrin gerast.

Ráðningarhlutfall og tími

· Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

· Starfshlutfall er umsemjanlegt

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennara-, þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi og reynsla af sérkennslu æskileg

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Um er að ræða sérkennslu á deild fyrir börn 2 - 5 ára.

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/ Þroskaþjálfafélagi Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands .

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20.08.2018

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf