- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Grenndarkynning
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 24. mars 2025 var samþykkt að grenndarkynna tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Galtalind 17 og 19 og Núpalind 4 og 8.
Í breytingunni felst nýr byggingarreitur, um 14,3m x 55m að stærð, fyrir tvær færanlegar kennslustofur. Fyrirhugaðar kennslustofur verða samtals 203,26 m² á stærð, tengdar saman með tengigangi og á einni hæð. Hámarks þak- og vegghæð frá gólfi mun vera um 4.08m. Uppdrættir í mkv. 1:2000 og 1:200 dags. 24. mars 2025.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Athugasemdum og ábendingum við ofangreinda tillögu skal skila í gegnum skipulagsgátt www.skipulagsgatt.is, málsnr. 208/2025, eigi síðar en 8. maí 2025. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum um tillöguna er hægt að hafa samband við starfsfólk skipulagsdeildar með því að senda tölvupóst á skipulag@kopavogur.is
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin