Skráning í djúpslökun og hugleiðslu - Geðræktarhúsinu

Kærar þakkir fyrir sýndan áhuga á tímanum fyrir djúpslökun og hugleiðslu þann 03.nóv n.k. en því miður er orðið fullt í tímann. Vinsamlegast sendu línu á netfangið sigridursig@kopavogur.is ef þú hefur áhuga að vera á biðlista í þennan tíma.