Sundlaugin Boðaþingi

Börn í sundi

Sundlaug í Boðanum
V/Boðaþing Hrafnistu
Forstöðumaður: Guðmundur Halldórsson
Sími 441 8500

Sundlaugin í Boðanum er innilaug og við hana eru 2 heitir pottar.

Sundlaugin er í dag samnýtt sem skólasundlaug og almenningslaug opin eldri borgurum (67+).

Einnig eru ýmis sundnámskeið í boði fyrir börn og fullorðna utan opnunartíma.  Sjá nánar um sundnámskeið og sundskóla Sóleyjar.

Frá 13. júní til 9.ágúst er sundlaugin opin eldriborgurum (67+) frá kl 9:00 til 13:30.
Annars er opnunartíminn sem hér segir: Virka daga kl 13:30-16:00. Laugin er lokuð á milli jóla og nýárs og í dymbilviku. 

Kort

  • Gjaldskrá sundlauga

   Prenta gjaldskrá

   Gildir frá 1. júlí 2024

   Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

   Fullorðnir (18 - 66 ára)

   Þjónusta
   Verð kr.
   Hvert skipti kr.
   Stakt gjald
   1.170
   1.170
   10 punkta kort
   6.670
   667
   30 punkta kort
   13.690
   456
   60 punkta kort
   22.140
   369
   Árskort - gildistími 12 mánuðir
   33.380

   Punktakort er handhafakort

   Leiga

   Þjónusta
   Verð kr.
   Sundföt
   670
   Handklæði
   670
  Síðast uppfært 11. júlí 2024