Myndavefur Kópavogsbæjar birtir einnig gömul myndbönd úr Kópavogi. Sjáðu gömul myndbönd úr Kópavogi.
Gildir frá 1. janúar 2023
Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.
Fullorðnir (18 - 66 ára)
Punktakort er handhafakort
Sundlaug í Boðanum
V/Boðaþing Hrafnistu
Forstöðumaður: Guðmundur Halldórsson
Sími 441 8500
Sundlaugin í Boðanum er innilaug og við hana eru 2 heitir pottar.
Sundlaugin er í dag samnýtt sem skólasundlaug og almenningslaug opin eldri borgurum (67+).
Einnig eru ýmis sundnámskeið í boði fyrir börn og fullorðna utan opnunartíma. Sjá nánar um sundnámskeið og sundskóla Sóleyjar.
Opnunartími laugarinnar fyrir almenning er virka daga kl 13:30-16:00
Opnun laugarinnar tekur mið af skóladagatali og er því lokað í 8-10 vikur yfir sumarið, lokað er í dymbilviku og á milli jóla og nýárs.
Gildir frá 1. janúar 2023
Punktakort er handhafakort