Afgreiðslur byggingarfulltrúa

183. fundur 17. mars 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1602650 - Álalind 14, byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álalind 14.
Teikn. Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1602809 - Faldarhvarf 8, byggingarleyfi.

Jónas Hörður Árnason og Harpa Grétarsdóttir, Rekagranda 6, Reykjavík sækja um leyfi til að byggja raðhús að Faldarhvarfi 8.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1602811 - Faldarhvarf 10, byggingarleyfi.

Árni Jóhannes Valsson og Halldóra Harðardóttir, Breiðahvarfi 3, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja raðhús að Faldarhvarfi 10.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1602813 - Faldarhvarf 12, byggingarleyfi.

Valur Árnason og Auður Sif Arnardóttir, Reykjafold 9, Reykjavík sækja um leyfi til að byggja raðhús að Faldarhvarfi 12.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1502368 - Fróðaþing 44, byggingarleyfi.

Ágústa H. Gústafsdóttir, Fossahvarf 12, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Fróðaþingi 44.
Teikn. Atli J. Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1603879 - Hafraþing 2-4, byggingarleyfi.

Óshæð ehf., Bergsmári 13, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafraþingi 2-4.
Teikn. Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1603883 - Hafraþing 6-8, byggingarleyfi.

Óshæð ehf., Bergsmári 13, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafraþingi 6-8.
Teikn. Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1204151 - Hófgerði 10, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurkarl Magnússon, Hófgerði 10, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hófgerði 10.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1504312 - Nýbýlavegur 28, byggingarleyfi

Leifur Breiðfjörð og Sigríður Jóhannsdóttir, Laufásvegur 52, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í tvær íbúðir að Nýbýlavegi 28.
Teikn. Valdís Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1506055 - Skólagerði 40, byggingarleyfi.

Elísabet A. Sigurðardóttir og Þórður F. Heiðarson, Skólagerði 40, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja bílskúr og svalir að Skólagerði 40..
Teikn. Gestur Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1510411 - Þrúðsalir 6, byggingarleyfi.

Arnar Jón Lárusson, Maltakur 1, Garðabæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 6.
Teikn. Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.