Afgreiðslur byggingarfulltrúa

158. fundur 03. júlí 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.15062419 - Akrakór 6, byggingarleyfi.

Akrakór ehf., Hamraborg 14a, Kópavogi sækir um leyfi til að stækka svalir að Akrakór 6.
Teikn. Halldór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1504029 - Austurkór 64, byggingarleyfi.

VSV ehf., Hlíðasmári 19, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 64.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.15062366 - Birkigrund 60, byggingarleyfi.

Lovísa Hannesdóttir og Daníel Rúnarsson, Birkigrund 60, Kópavogi sækja um leyfi til að bæta við glugga á 2. hæð að Birkigrund 60.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1504531 - Dalaþing 23, byggingarleyfi.

Tannbjörg ehf., Hlíðasmári 14, Kópavogi sækir um leyfi til að hækka hús um 20 cm að Dalaþing 23.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1010081 - Engjaþing 9-23, umsókn um byggingarleyfi.

Húsafl sf, Nethyl 2, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Engjaþingi 9-23.
Teikn. Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.15062283 - Hamraborg 3, byggingarleyfi.

Fasteignafélagið Sandra ehf., Holtagerði 37, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta veitingastað í gistiheimili að Hamraborg 3.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 3. júlí 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

7.1502218 - Hlíðarvegur 57, byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík sækir um leyfi til að rífa húsið að Hlíðarvegi 57.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1312315 - Kópavogstún 3-5, byggingarleyfi.

Jáverk ehf., Gagnheiði 28, Selfoss sækir um leyfi til að gera breytingar innra skipulagi að Kópavogstúni 3-5.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1507201 - Lundur 8-18, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Lundi 8-18.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1507027 - Naustavör 7, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Naustavör 7.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1402384 - Nýbýlavegur 6, byggingarleyfi.

Lundur fasteignafélag ehf., Nýbýlavegur 8, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Nýbýlavegi 6.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind ehf., Miðhrauni 13, Garðabæ sækir um leyfi til að hækka húsið um eina hæð að Urðarhvarfi 4.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.