Afgreiðslur byggingarfulltrúa

182. fundur 03. mars 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1510374 - Aflakór 14, byggingarleyfi.

Davíð Freyr Albertsson, Aflakór 14, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbygging að Aflakór 14.
Teikn. Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1602814 - Austurkór 42, byggingarleyfi.

Múr og flísameistarinn ehf., Miðsalir 10, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 42.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.15082940 - Bæjarlind 7-9, byggingarleyfi.

Mótx ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi sækir um leyfi til að bæta við þakíbúðum á 6 hæð og hleðslustöðvar rafbíla í bílskýli að Bæjarlind 7-9.
Teikn. Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1603292 - Digranesvegur 18, byggingarleyfi.

Guttormur Arnar Ingvason, Hjallabraut 23, Hafnarfjörður sækir um leyfi til að breyta tannlæknastofu í íbúð að Digranesvegi 18.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1602187 - Funahvarf 2, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja skóla og íþróttahús að Funahvarf 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1602995 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

EF1 hf., Álfheimar 74, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og breytingar á innra skiplagi að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1507057 - Víðhvammur 26, byggingarleyfi.

Guðjón Björnsson, Víðihvammur 26, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Víðihvammi 26.
Teikn. Árný Þórarinsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1601610 - Þorrasalir 31, byggingarleyfi.

Guðmundur Óskar Unnarsson, Trönuhjalli 11, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Þorrasalir 31.
Teikn. Guðni Sigurbjörn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.