Afgreiðslur byggingarfulltrúa

175. fundur 17. desember 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1512147 - Austurkór 86, byggingarleyfi.

Hjálmar Ingason, Austurkór 86, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 86.
Teikn: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1512622 - Austurkór 89a og b, byggingarleyfi.

Steinar Jónsson, Austurkór 79, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja parhús að Austurkór 89a og b.
Teikn: Jón Þór Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1511739 - Bæjarlind 4, byggingarleyfi.

RA 6 ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Bæjarlind 4.
Teikn: Gunnlaugur Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1408399 - Digranesvegur 30, byggingarleyfi.

Íslandsbanki, Kirkjusandi 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Digranesvegi 30.
Teikn: Friðrik Friðrksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1512386 - Dynsalir 2, byggingarleyfi.

Þórður Sigurgeirsson, Dynsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir að Dynsölum 2.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1512394 - Dynsalir 6-8, byggingarleyfi.

Ágúst Ögmundsson, Dynsalir 8, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir að Dynsölum 8.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1507475 - Fannborg 7-9, byggingarleyfi.

Hraunbrekka ehf., Fýlshólar 6, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Fannborgh 7-9.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1512148 - Laufbrekka 3, byggingarleyfi.

Reynir Eiðsson og Sóldís Helga Sigurgeirsdóttir, Hrólfsstaðarhellir, Hellu, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og lagfæra þak að Laufbrekku 3.
Teikn: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1307274 - Nýbýlavegur 20, byggingarleyfi.

Barki ehf., Pósthólf 335, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulag og gluggum að Nýbýlavegi 20.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1510237 - Smiðjuvegur 4B, byggingarleyfi.

Shambhala ehf., Kleppsvegur 44, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að færa þakglugga að Smiðjuveg 4b.
Teikn: Gunnar Bergmann Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.15083147 - Smiðjuvegur 3a, byggingarleyfi.

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að setja upp smádreifistöð að Smiðjuvegi 3.
Teikn: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.907147 - Víkurhvarf 3, umsókn um byggingarleyfi.

Víkurhvarf 3 ehf., Kringlunni 5, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 3.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.