Afgreiðslur byggingarfulltrúa

180. fundur 18. febrúar 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1512691 - Austurkór 44, byggingarleyfi.

Múr og flísameistarinn ehf., Miðsalir 10, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 44.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1602686 - Boðaþing 22-24, byggingarleyfi.

Fjarskipti hf., Skútuvogi 2, Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp loftnetasúlu á þaki að Boðaþingi 22-24.
Teikn. Gautur Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1408439 - Engihjalli 8, byggingarleyfi.

Reitir fasteignafélag, Kringlan 4-12, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastofa að Engihjalla 8.
Teikn. Þorvaldur L. Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1602649 - Hamraborg 3, byggingarleyfi.

Fasteignafélagið Sandra, Holtagerði 37, Kópavogi sækir um leyfi til að innrétta húsnæði sem gistiheimili að Hamraborg 3.
Teikn. Jakob Lindal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. febrúar 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

5.1602177 - Smiðjuvegur 11, byggingarleyfi.

Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp millipall að Smiðjuvegi 11.
Teikn. Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind ehf., Miðhraun 13, Garðabæ sækir um leyfi til að stækka stigahús, fjölgun bílastæða og breyting á byggingarlýsingu að Urðarhvarfi 4 .
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1510774 - Ögurhvarf 6, byggingarleyfi.

Ás styrktarfélag, Skipholti 50c, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og viðbótaranddyri stækkað að Ögurhvarfi 6 .
Teikn. Anna M. Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.