Afgreiðslur byggingarfulltrúa

105. fundur 18. febrúar 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagssvið
  • Einar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl
Dagskrá

1.1303265 - Austurkór 43-47, byggingarleyfi.

Rafmagnsverkstæði Jens og Roberts, Laugarási 1, Selfoss sækir 12. febrúar 2014 um leyfi til að gera stoðvegg að Austurkór 43-47.
Teikn. Jón M Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1402304 - Álfabrekka 17, byggingarleyfi.

Ólafur Brynjólfsson, Galtalind 28, Kópavogi og Gunnar Skúli Guðjónsson, Arnarhöfði 1, Mosfellsbæ sækir 7. febrúar 2014 um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Álfabrekku 17.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík sækir 3. febrúar 2014 um leyfi til að nýta rými í kjallara að Álfhólsvegi 22.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.1211284 - Grænatún 20, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Ólafsson, Espigerði 8, Reykjavík sækir 17. febrúar 2014 um leyfi til að byggja parhús í stað eldra hús að Grænatúni 20.
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5.1402650 - Hlíðarhjalli 16, byggingarleyfi.

Linda Björk Bentsdóttir, Hlíðarhjalli 16, Kópavogi sækir 14. febrúar 2014 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlíðarhjalli 16.
Teikn. Örn Þór Halldórsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB fasteignir, Kvíslartunga 32, Mosfellsbæ sækir 6. febrúar 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Vigfús Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1402508 - Nýbýlavegur 26, byggingarleyfi.

Arnþór Þórðarson, Hlégerði 20, Kópavogi sækir 13. febrúar 2014 um leyfi til að breyta atvinnuhúsi í íbúð að Nýbýlavegi 26.
Teikn. Jakob Líndal.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

8.14011306 - Smiðjuvegur 72, byggingarleyfi.

Baldur Björnsson, Rítuhólar 9, Reykjavík sækir 30. janúar 2014 um leyfi til að innrétta líkamsrækt að Smiðjuvegi 72.
Teikn. Bogi Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.