Afgreiðslur byggingarfulltrúa

119. fundur 18. júní 2014 kl. 13:00 - 13:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1406072 - Aflakór 23, byggingarleyfi.

Georg Gíslason, Aflakór 23, Kópavogi sækir 3. júní 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Aflakór 23.
Teikn. Guðrún Fanney Sigurðardóttir.

2.1404118 - Auðnukór 7, byggingarleyfi.

Björn Tryggvason, Fróðaþingi 2, Kópavogi sækir 04. apríl 2014 um leyfi til að byggja einbýlishús að Auðnukór 7.
Teikn. Ívar Ragnarsson.

3.1109077 - Ásaþing 1-11, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarkar ehf., Stigahlíð 59, Reykjavík sækir 27. maí 2014 um leyfi til að byggja raðhús að Ásaþing 1-11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

4.1406035 - Borgarholtsbraut 24, byggingarleyfi.

Þorsteinn Aðalsteinsson, Langabrekka 11, Kópavogi sækir 2. júní 2014 um leyfi til að fjarlægja hluta úr steinsteyptum burðarvegg og setja stálbita að Borgarholtsbraut 24
Teikn. Runólfur Þ. Sigurðsson.

5.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bak-höfn, Jöklalind 8, Kópavogi sækir 18. júní 2014 um leyfi til að rífa hús að Gnitaheiði 4-6.

6.1112026 - Hlégerði 11, umsókn um byggingarleyfi.

Kristinn J. Ólafsson og Steinþóra Þórisdóttir, Hlégerði 11, Kópavogi sækir 3. júní 2014 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Hlégerði 11.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.

7.1406358 - Melaheiði 19, byggingarleyfi.

Björgvin Þór Guðnason, Melaheiði 19, Kópavogi sækir 13. júní 2014 um leyfi til að stækka bílskúr að Melaheiði 19
Teikn. Jóhann Magnús Kristinsson.

Fundi slitið - kl. 13:00.