Afgreiðslur byggingarfulltrúa

64. fundur 20. nóvember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1211224 - Auðnukór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Illugi Fanndal Brkisson, Helmfelbgatan 9 B, 21148 Malmö, Svíþjóð sækir 14. nóvember 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Auðnukór 5.
Teikn. Kári Eiríksson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 20. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1211284 - Grænatún 20, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Sigurður Ólafsson, Espigerði 8, Reykjavík sækir 19. nóvember 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Grænatúni 20.
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

3.1109255 - Kópavogsbraut 3, umsókn um byggingarleyfi.

Fasteignir Kópavosbraut ehf., Suðurlandsbraut 30, Reykjavík sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 3.
Teikn. Jóhann Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1211285 - Lundur 48-50, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að byggja parhús að Lundi 48-50
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 20. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1211178 - Lundur 62-66, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að byggja raðhús að Lundi 62-66.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 20. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1206554 - Þorrasalir 29, umsókn um byggingarleyfi.

S.G. smiður ehf., Þrymsalir 6, Kópavogi sækir 8. nóvember 2012 um leyfi til að minnka og gera breytingar á húsinu að Þorrasölum 29.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.