Afgreiðslur byggingarfulltrúa

161. fundur 21. ágúst 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF 1 hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorg 3.
Teikn: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.15083147 - Smiðjuvegur 3a, byggingarleyfi.

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að byggja smádreifistöð að Smiðjuvegi 3a.
Teikn: Stefán Örn Stefánsson.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 21. ágúst 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

3.1507478 - Vesturvör 30C, byggingarleyfi.

Exton ehf., Vesturvör 30c, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 30c.
Teikn: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.15083156 - Vogatunga 47, byggingarleyfi.

Pálfríður Benjamínsdóttir, Vogatunga 47, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera bílastæði að Vogatungu 47.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1411149 - Breiðahvarf 1, byggingarleyfi.

Hrísateigur ehf.,, Lómasalir 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir breytingar á innra skipulagi að Breiðahvarfi 1.
Teikn: Sigurður Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1507063 - Dalaþing 4, byggingarleyfi.

Hafsteinn Sigurþórsson, Dalaþing 4, Kópavogi, sækir um leyfi að fá samþykktar reyndarteikningar að Dalaþingi 4.
Teikn: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1503704 - Ennishvarf 27, byggingarleyfi.

Jón Ingi Lárusson, Ennishvarf 27, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á gólfkvótum að Ennishvarfi 27.
Teikn: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1211284 - Grænatún 20, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Ólafsson, Smyrlahrauni 47, Hafnarfirði, sækir um leyfi fyrir að rífa hús að Grænatúni 20.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1508932 - Heiðaþing 2, byggingarleyfi.

Halldór J. Sveinsson, Heiðaþing 2, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á stoðveggjum að Heiðaþingi 2.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1508933 - Heiðaþing 4, byggingarleyfi.

Kristófer Einarsson, Heiðaþing 4, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á skjólvegg að Heiðaþingi 4.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1502218 - Hlíðarvegur 57, byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir byggja fjölbýlishús að Hlíðarvegi 57.
Teikn: Sigurður Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1006078 - Nýbýlavegur 18, umsókn um byggingarleyfi.

Húsastóll ehf., Hlíðabyggð 41, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á brunavörnum að Nýbýlavegi 18.
Teikn: Kristinn Arnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1508230 - Nýbýlavegur 32, byggingarleyfi.

Hlöðver Sigurðsson, Gerðhamrar 14, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlavegi 32.
Teikn: Jón Friðrik Matthíasson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.