Afgreiðslur byggingarfulltrúa

125. fundur 21. ágúst 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Jóhannes Pétursson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1212228 - Austurkór 1, byggingarleyfi

Kópavogsbær Fannborg 2, sækir 19. ágúst 2014 að fá samþykktar reyndarteikningar að Austurkór 1.
Teikn. Garðar Guðnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1205588 - Austurkór 10, umsókn um byggingarleyfi.

Ragnar Kr. Ingason Flúðaseli 61, sækir 15. ágúst 2014 um leyfi til að breyta útliti hússins að Austurkór 10.
Teikn Brynjar Danielsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1407488 - Austurkór 81, byggingarleyfi.

Gunnar Bjarnason ehf Galtalind 5, sækir 24. júlí 2014 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 81.
Teikn. Gunnar Óskarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1407490 - Austurkór 83, byggingarleyfi.

Gunnar Bjarnason ehf Galtalind 5, sækir 24. júlí 2014 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 81.
Teikn. Gunnar Óskarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1310301 - Hagasmári 1 U-075, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði ehf Hagasmára 1, sækir 7. ágúst 2014 um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis U-075 að Hagasmára 1.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1310302 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði ehf Hagasmára 1, sækir 7. ágúst 2014 um leyfi til að breyta innra skipulagi í Baðhúsinu að Hagasmára 3.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1205487 - Kópavogsbrún 1, umsókn um byggingarleyfi.

Hörðuból ehf Huldubraut 52, sækir 17. ágúst 2014 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Kópavogsbrún 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1408302 - Smiðjuvegur 4, byggingarleyfi.

Smiðjuvegur 4 ehf Nesvegi 80, sækir 14. ágúst 2014 um leyfi til að setja 2 brunasvalir á húsið og breyta innra skipulagi að Smiðjuvegi 4.
Teikn. Þorleifur Eggertssson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1408195 - Vallakór 12-16, byggingarleyfi.

Kópavogsbær Fannborg 2, sækir 22. júlí 2014 um leyfi til breytinga á innréttingum og brunavörnum fyrir stórtónleika þann 24. ágúst 2014 að Vallakór 12-16.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1404351 - Þrúðsalir 8, byggingarleyfi.

Elmar Þór Erlendsson, Blásölum 18, sækir 19. ágúst 2014 um leyfi til að breyta björgunaropum að Þrúðsölum 8.
Teikn. Ingiþór Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.