Afgreiðslur byggingarfulltrúa

169. fundur 22. október 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1510374 - Aflakór 14, byggingarleyfi.

Davíð Freyr Albertsson, Aflakór 14, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Aflakór 14.
Teikn: Baldur Ó. Svarvarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1510559 - Hlíðavegur 45, byggingarleyfi.

Kristinn Bjarnason, Lækjarfit 11, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að rífa húsið að Hlíðarvegi 45.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.907102 - Leiðarendi 3, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og lóð að Leiðarendi 3.
Teikn: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1510237 - Smiðjuvegur 4B, byggingarleyfi.

Shambhala ehf., Kleppsvegur 44, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, Yoga miðstöð að Smiðjuvegur 4b.
Teikn: Gunnar Bergmann Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.907147 - Víkurhvarf 3, umsókn um byggingarleyfi.

Víkurhvarf 3 ehf., Kringlan 5, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarf 3.
Teikn: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1510291 - Vogatunga 26, byggingarleyfi.

Æsa Hrólfsdóttir, Strandgata 32, Hafnarfirði, sækir um leyfi fyrir að stækka svalir að Vogatungu 26.
Teikn: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.