Afgreiðslur byggingarfulltrúa

60. fundur 23. október 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1010346 - Akurhvarf 16, umsókn um byggingarleyfi.

Valgerður Baldursdóttir og Árni Baldursson, Akurhvarf 16, Kópavogi, sækir 16. október 2012 um leyfi til að breyta gluggum í gafli að Akurhvarfi 16.
Teikn. Finnur Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1210435 - Einnishvarf 15a, b, c, umsókn um byggingarleyfi.

Ennishvarf 15a, húsfélag, Ennishvarf 15b, húsfélag, Ennishvarf 15c, húsfélag, Ennishvarf 15, Kópavogi, sækir 14. ágúst 2012 um leyfi til að byggja yfir svalir að Ennishvarf 15.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1210406 - Hagasmári 1, rými L-061, umsókn um byggingarleyfi.

BRB ehf, Skógarás 12, Reykjavík, sækir 18. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1210419 - Hlíðarvegur 29, umsókn um byggingarleyfi.

Núpalind ehf., Sunnubraut 47, Kópavogi, sækir 19. október 2012 um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í þrjár íbúðir að Hlíðarvegi 29.
Teikn. Jón M. Halldórsson

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 23. október 2012 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

5.1208609 - Skjólbraut 13, umsókn um byggingarleyfi.

Telma Ingibjörg Sigurðardóttir og Ívar Örn Lárusson, Huldubraut 27, Kópavogi, sækir 17. ágúst 2012 um leyfi til að taka í notkun óútgrafið rými ðá jarðhæð að Skjólbraut 13.
Teikn. Einar Ólafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.