Afgreiðslur byggingarfulltrúa

122. fundur 24. júlí 2014 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1406456 - Dalvegur 16a, byggingarleyfi.

Norðfjörð ehf., Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði sækir 20. júní 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastaður að Dalvegi 16a.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1407288 - Hagasmári 1, rými U262, byggingarleyfi.

Local ehf., Borgartún 25, Reykjavík sækir 17. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U262 að Hagasmára 1
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1407289 - Hagasmári 1, rými U264, byggingarleyfi.

Mimla ehf., Grenigrund 18, Kópavogi sækir 17. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-264 að Hagasmára 1.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1205173 - Lundur 17-23, umsókn um byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir 21. júlí 2014 um leyfi til að lagfæra hæðarskráningu að Lundi 17-23.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1404351 - Þrúðsalir 8, byggingarleyfi.

Elmar Þór Erlensson, Blásalir 18, Kópavogi sækir 11. apríl 2014 um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 8.
Teikn. Ingiþór Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.