Afgreiðslur byggingarfulltrúa

66. fundur 04. desember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1211041 - Dalvegur 16c, umsókn um byggingarleyfi.

Bara ehf., Dalvegur 16c, Kópavogi sækir 1. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 16c.
Teikn. Sævar Geirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1211428 - Kópavogsbraut 41, Byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir 28. nóvember 2012 um leyfi til að breyta tvíbýlishús í fjórar íbúðir fyrir fatlaða að Kópavogsbraut 41.
Teikn. Jakob Líndal.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

3.1205173 - Lundur 17-23, umsókn um byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Lundi 17-23.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB fasteignir ehf., Hegranesi 21, Garðabæ sækir 30. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Aðalsteinn Snorrason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB fasteignir ehf., Hegranesi 21, Garðabæ sækir 2. nóvember 2012 um leyfi til að setja upp skilti að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Aðalsteinn Snorrason.

Hafnað með tilvísun í afgreiðslu skipulagsnefndar.

6.1211438 - Vatnsendablettur 711, byggingarleyfi.

Óskar V. Sigurðsson, Vatnsendablettur 711, Kópavogi sækir 28. nóvember 2012 um leyfi til að fella út veggi við svalir að Vatnsendablettur 711.
Teikn. Emil Þór Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1209434 - Örvasalir 16, umsókn um byggingarleyfi.

Jóhann G. Möller, Dynsalir 2, Kópavogi sækir 25. september 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Örvasölum 16.
Teikn. Jóhann Sigurðsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 26. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.